Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Kolefnismarkaðir - Áskoranir og tækifæri í íslensku samhengi
Skýrsla unnin af starfshópi um kolefnismarkaði, skipuðum af umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á vormánuðum 2023. Kolefnismarkaðir - Áskoranir og tækifæri í íslensku samhengi Skýrslur Wengers Carb...
-
Frétt
/Meðferðarheimilið Lækjarbakki fær nýtt húsnæði
Meðferðarheimilið Lækjarbakki hefur fengið nýtt húsnæði í Miðgarði í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Það mun hefja þar starfsemi á nýjan leik að loknum nauðsynlegum framkvæmdum. Heimilið er hið eina sinn...
-
Frétt
/Greiðsluþátttaka vegna tæknifrjóvgunar aukin
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, hefur birt í samráðsgátt drög að nýrri reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tæknifrjóvganir, sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggin...
-
Frétt
/Fjárlög fyrir árið 2025 samþykkt á Alþingi: Áframhaldandi aðhald sem styður við lækkun verðbólgu
Fjárlagafrumvarp ársins 2025 var í dag samþykkt sem lög frá Alþingi. Samþykkt fjárlög bera með sér áherslu á að lágmarka óvissu og víkja ekki frá því aðhaldi sem markað var við framlagningu fjárlagafr...
-
Frétt
/Áfram stutt við nýsköpunarfyrirtæki og gjald sett á nikótínvörur
Alþingi samþykkti í dag frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. og taka breytingarnar gildi um áramót. Í frumvarpinu var m.a. fjallað um stuðning v...
-
Frétt
/Skýrsla S&P í nóvember 2024
Skýrsla S&P í nóvember 2024.
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/11/18/Skyrsla-S-P-i-november-2024/
-
Frétt
/Alþingisgarðurinn friðlýstur
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu vegna Alþingisgarðsins við Kirkjustræti. Friðlýsingin tekur til garðsins í þeirri mynd sem hann hefur va...
-
Frétt
/Fjármögnun Ölfusárbrúar tryggð og framkvæmdir hefjast innan skamms
Framkvæmdir við Ölfusárbrú geta hafist eftir að Alþingi samþykkti í dag nauðsynlega lagabreytingu sem tryggir grundvöll fyrir fjármögnun brúarinnar og vegtenginga. Undirbúningur verksins er kominn vel...
-
Frétt
/Stóraukið framlag til afreksíþrótta – 2.140 milljónir í fjárlögum 2025
Fjárframlag stjórnvalda til afreksíþrótta verður stóraukið á næsta ári eftir samþykkt fjárlaga á Alþingi í dag. Alls verður 637 milljónum til viðbótar veitt til eflingar á afreksíþróttastarfi og 1.50...
-
Frétt
/Kynning á skýrslu um viðskipti með kolefniseiningar
Starfshópur, sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði á síðasta ári til að kortleggja stöðu og tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar hér á land hefur skilað ...
-
Frétt
/Nýjar viðmiðunarrreglur sakarkostnaðar
Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út nýjar viðmiðunarreglur um niðurfellingu sakarkostnaðar. Viðmiðunarreglurnar koma í stað viðmiðunarreglna sem gefnar voru út árið 2019. Viðmidunarreglur sakarko...
-
Frétt
/Ari Eldjárn hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar
Menningar- og viðskiptaráðherra Lilja Dögg Alfreðsdóttir veitti í dag verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í 29. skiptið í Eddu. Verðlaunin eru veitt einstaklingum sem hafa með sérstökum hætti unnið íslens...
-
Frétt
/Fjölskylduþáttur í kvöld í tilefni dags íslenskar tungu: Málæði á RÚV
List fyrir alla og Bubbi Morthens tóku höndum saman og buðu unglingum í grunnskólum landsins til þátttöku í nýju íslenskuverkefni sem kallast Málæði og er hluti af barnamenningarstarfi menningar- og v...
-
Rit og skýrslur
Mál með vexti - aðgerðir og verkefni í þágu íslenskrar tungu.
Mál með vexti: Hvað ætlar þú að gera fyrir framtíð íslenskunnar? „Það er ýmislegt að frétta af íslenskri tungu enda höfum við lagt ríka áherslu á tungumálið á undanförnum árum. Um hana er rætt á þing...
-
Frétt
/Sjö sóttu um kærunefnd útlendingamála
Dómsmálaráðuneytið auglýsti nýverið embætti nefndarmanns í kærunefnd útlendingamála laust til umsóknar. Sjö umsóknir bárust og eru umsækjendur hér taldir upp í stafrófsröð: Arndís Anna Kristína...
-
Annað
Föstudagspóstur 15. nóvember 2024
Heil og sæl. Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ferðaðist til London í vikunni og átti þar ýmsa fundi með fulltrúum breskra stjórnvalda og fle...
-
Frétt
/Minningardagur: Kastljósi beint að hættunni sem skapast við að sofna undir stýri vegna þreytu
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn sunnudaginn 17. nóvember. Þetta er í fjórtánda sinn sem minningardagurinn er haldinn á Íslandi. Í ár er kastljósi dagsins bein...
-
Sendiskrifstofa
Íslendingar búsettir erlendis – Kosningaréttur í Alþingiskosningum 30. nóvember 2024
Við vekjum sérstaka athygli á því að í ljósi þingrofs, hefur Alþingi samþykkt bráðabirgðalög sem gera íslenskum ríkisborgurum búsettum erlendis kleift að kjósa í komandi Alþingiskosningum. Þessi br...
-
Frétt
/Niðurtröppun ávanabindandi lyfja - móttaka opnuð fyrir stuðning og eftirfylgd
Frumkvöðlaverkefni sem hófst í febrúar á þessu ári um nýja þjónustu fyrir einstaklinga sem vilja aðstoð við að hætta eða draga úr notkun ávanabindandi lyfja hefur verið útvíkkað með opnun móttöku fyri...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra og ríkislögreglustjóri kynna stefnu og landsáætlun í málefnum landamæra
Dómsmálaráðherra og ríkislögreglustjóri hafa kynnt nýja stefnu stjórnvalda í málefnum landamæra og landsáætlun um samþætta landamærastjórnun. Ný stefna stjórnvalda í málefnum landamæra hefur það ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN