Réttarfar
Réttarfar fjallar um þær reglur sem gilda um meðferð mála fyrir dómstólum og hjá stjórnvöldum við fullnustu réttinda.
Fyrst og fremst er hér um að ræða lög um meðferð einkamála og lög um meðferð sakamála, aðfararlög, lög um nauðungarsölu, lög um gjaldþrotaskipti o.fl. Einnig er Ísland aðili að alþjóðasamningum á sviði réttarfars s.s. Lúganó-samningum og Haag-samningum á sviði réttarfars.
Dómsmálaráðuneytinu til aðstoðar í málefnum er varða réttarfar er réttarfarsnefnd en hún er nefnd sérfræðinga á þessu sviði.
Á vef umboðsmanns skuldara er að finna upplýsingar um gjaldþrot og á vef sýslumanna eru upplýsingar um nauðungarsölu og fjárnám.
Sjá einnig:
Nefndir
Dómstólar
Gagnlegir tenglar
Fréttir af réttarfari
- Dómsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytiðMælaborð birt vegna aðgerðaáætlunar um meðferð kynferðisbrota05.07.2024
Réttarfar
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.