Félagsvísar - mælikvarðar félagslegrar velferðar
Félagsmálaráðuneytið og Hagstofa Íslands hafa frá árinu 2012, að frumkvæði Velferðarvaktarinnar, safnað og birt árlega samfélagslegar mælingar undir yfirskriftinni félagsvísar. Markmið vísanna er að auðvelda almenningi og stjórnvöldum að fylgjast með samfélagslegri þróun. Félagsvísum er ætlað að mæla þætti sem eru í eðli sínu mikilvægir fyrir líf fólks og hafa bein áhrif á félagslega velferð þeirra. Nýr vefur félagsvísa opnaði 18. október 2019. Þar er tölulegum upplýsingum félagsvísa miðlað á aðgengilegan hátt. Á vefnum er að finna fjölbreytta mælikvarða félagslegrar velferðar sem skiptast í 11 víddir. Félagsvísar gefa heildarmynd af stöðu félagslegrar velferðar innan hverrar víddar.
Hagstofa Íslands annast uppfærslu og birtingu félagsvísa samkvæmt samningi við félagsmálaráðuneytið.
Félagsvísar 2023
- Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum og ungt fólk utan vinnumarkaðar (janúar 2023 – á vef Hagstofunnar)
- Félagsvísar: Fólk í hlutastörfum (janúar 2023 – á vef Hagstofunnar)
Félagsvísar 2022
- Félagsvísar: Sérhefti um lágtekjumörk og skort á efnislegum gæðum á meðal barna á Íslandi (september 2022 – á vef Hagstofunnar)
Félagsvísar 2021
- Félagsvísar: Sérhefti um fjárhag heimilanna út frá heimilisgerð og stöðu á húsnæðismarkaði (júní 2021 – á vef Hagstofunnar)
- Félagsvísar, 7. útgáfa, apríl, 2021, bráðabirgðarútgáfa
Félagsvísar 2018
- Ungmenni sem voru ekki í vinnu, námi eða starfsþjálfun 2003-2018 (júní 2019 – á vef Hagstofunnar)
- Félagsvísar: Sérhefti um innflytjendur (janúar 2019 – á vef Hagstofunnar)
Félagsvísar 2017
Félagsvísar 2016
- Félagsvísar 2016 (febrúar 2017)
- Lýðræði og virkni
- Lífskjör og velferð
- Heilsa
- Börn
Eldri félagsvísar
- Félagsvísar 2015
Bakgrunnsgögn Félagsvísa 2015
- Lýðræði og virkni
- Lífskjör og velferð
- Heilsa
- Samheldni
Fréttir um Félagsvísa 2015
- Vaxandi atvinnuþátttaka eldra fólks – styttri vinnudagur (28.02.2016)
- Þeim fækkar sem mælast undir lágtekjumörkum og jöfnuður eykst (27.02.2016)
- Færri glíma við verulega íþyngjandi húsnæðiskostnað (26.02.2016)
- Börn og foreldrar verja æ meiri tíma saman (25.02.2016)
- Félagsvísar 2015 kynntir í ríkisstjórn (23.02.2016)
Félagsvísar um tiltekin málefni
Félags- og fjölskyldumál
Sjá einnig:
Yfirlit um lög
Yfirlit um reglugerðir
Eldri félagsvísar
Félagsvísar Hagstofunnar
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.