Vísindalegar rannsóknir
Í VI. kafla laga um landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsögu og landgrunn nr. 41/1979 er fjallað um vísindalegar rannsóknir. Með kaflanum eru innleidd ákvæði hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna er varða hafrannsóknir (e. Marine Scientific Research).
Vísindalegar rannsóknir í landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunni Íslands eru háðar samþykki utanríkisráðuneytisins, sbr. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 41/1979. Að því er varðar rannsóknir innan efnahagslögsögunnar eða á landgrunninu skal slíkt samþykki að jafnaði veitt, ef umsókn kemur frá erlendu ríki eða hlutaðeigandi milliríkjastofnun, enda sé um að ræða friðsamlega viðleitni til að efla þekkingu á umhverfi sjávar, sbr. 2. mgr. 9. gr. laganna. Heimilt er að hafna umsóknum erlendra ríkja eða hlutaðeigandi milliríkjastofnana um að stunda vísindalegar rannsóknir innan efnahagslögsögunnar eða á landgrunninu, ef hún:
- stendur í beinu sambandi við rannsókn eða hagnýtingu á lífrænum eða ólífrænum auðlindum,
- hefur í för með sér boranir á landgrunninu, notkun sprengiefna eða skaðlegra efna fyrir umhverfið,
- leiðir til byggingar, starfrækslu eða notkunar mannvirkja.
Samkvæmt 10. gr. laga nr. 41/1979 skal umsókn um leyfi til að stunda vísindalegar rannsóknir í landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunni Íslands lögð fram eigi síðar en sex mánuðum áður en rannsókn hefst og skulu henni fylgja nákvæmar upplýsingar varðandi:
- eðli og markmið rannsókna,
- rannsóknaraðferð, þ. á m. nafn, stærð, tegund og gerð skipa og lýsingu á rannsóknartækjum,
- nákvæma staðsetningu svæða, sem rannsaka á,
- upphaf og lok rannsóknatímabils,
- nafn stofnunar, sem að rannsóknum stendur, nafn forstjóra hennar og framkvæmdastjóra rannsóknarleiðangurs
- fyrirhugaða þátttöku íslenskra stjórnvalda í rannsóknum.
Utanríkisráðuneytið skal tilkynna afstöðu sína til umsóknarinnar innan fjögurra mánaða, ef umsókn er hafnað.
Allar umsóknir til að stunda vísindalegar rannsóknir í landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunni Íslands skulu sendar af sendiskrifstofum gagnvart íslenskum stjórnvöldum til utanríkisráðuneytisins með diplómatískum nótum.
Yfirlit yfir vísindalegar rannsóknir sem hafa verið stundaðar í landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunni Íslands á undanförnum árum má finna hér neðst á síðunni.
Aðrir tenglar
- rannsóknarskýrslur vegna þýska rannsóknaskipsins FS Maria S. Merian
- rannsóknarskýrslur vegna þýska rannsóknaskipsins FS Meteor
- alþjóðlegur gagnagrunnur National Oceanography Centre
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
G.O. Sars, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
23.04.-21.05.2024 |
|
Fiskrannsóknir |
Síldar-, kolmunna-og umhverfisrannsóknir austur af landinu. Rannsóknirnar eru þáttur í sameiginlegum árlegum rannsóknum Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga, Rússa, Breta og Evrópusambandsins í Norðaustur Atlantshafi. Rannsóknirnar eru m.a. nýttar í stofnstærðarmati á norsk-íslenskri síld og kolmunna innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins |
15.11.2023 |
06.03.2024 |
UTN23110170 | |
Marcus G. Langseth, Bandaríkin |
Lamont-Doherty Earth Observatory of Columbia University, Bandaríkin |
01.06.-28.07.2024 |
Haffræði |
Haffræðilegar rannsóknir sem fara að öllu eða mestu leiti fram utan íslenskrar efnahagslögsögu |
20.12.2023 |
15.04.2024 |
UTN24040402 | Hlekkur | |
Dana, Danmörk |
National Institute of Aquatic Resources (DTU-Aqua), Danmörk |
29.04.-27.05.2024 |
Fiskrannsóknir |
Síldar- kolmunna- og umhverfisrannsóknir austur af landinu. Rannsóknirnar eru þáttur í sameiginlegum árlegum rannsóknum Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga, Rússa og Evrópusambandsins (framkvæmt af Dönum) í Norðaustur Atlantshafi síðan 1996. Þessar rannsóknir eru mikilvægar og eru m.a. nýttar í stofnstærðarmati á norsk-íslenskri síld og kolmunna innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins |
09.01.2024 |
19.04.2024 |
UTN24040485 | ||
Resolute, Bretland |
Defra/CEFAS, Bretland |
24.04.-31.05.2024 |
Haffræði Fiskirannsóknir |
Þátttaka í sameiginlegum árlegum rannsóknum Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga, Rússa, Breta og Evrópusambandsins í Norðaustur Atlantshafi sem hafa verið í gangi síðan 1996. Um er að ræða rannsóknir á vistkerfi Noregshafs og aðliggjandi svæðum. Rannsóknirnar eru mikilvægar og eru m.a. nýttar í stofnstærðarmati á norsk-íslenskri síld og kolmunna innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins | 23.04.2024 |
24.04.2024 |
UTN24040623 | ||
Jákup Sverri, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar |
26.06.-17.07.2024 24.04.-08.05.2024 |
Fiskrannsóknir Umhverfisrannsóknir Haffræði |
Júní/júlí: Rannsóknirnar eru þáttur í sameiginlegum árlegum rannsóknum Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga og Grænlendinga í Norðaustur Atlantshafi. Niðurstöður þessara rannsókna eru m.a. nýttar í stofnstærðarmati á makríl innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins og gefa mikilvægar upplýsingar um sumarútbreiðslu makríls, norsk-íslenskrar síldar og kolmunna. Einnig gefur fjölbreytt sýnataka í leiðangrinum mikilvægar upplýsingar um ástand sjávar og stöðu uppsjávarvistkerfisins í Norðaustur Atlantshafi Apríl/maí: Síldar-, kolmunna- og umhverfisrannsóknir í íslenskri efnahagslögsögu austur af landinu |
27.02.2024 |
23.04.2024 |
UTN24030463 | Hlekkur | |
Vendla, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
02.07.-02.08.2024 |
Fiskrannsóknir |
Rannsóknir á makríl, síld og kolmunna innan íslenskrar fiskveiðilandhelgi. Fyrirhugaðar rannsóknir eru hluti af árlegum vistkerfisrannsóknum í Norðaustur Atlantshafi í samvinnu Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga, Grænlendinga og Evrópusambandsins. Niðurstöður þessara rannsókna eru m.a. nýttar í stofnstærðarmati á makríl innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins og gefa mikilvægar upplýsingar um sumarútbreiðslu makríls, norsk-íslenskrar síldar og kolmunna. Einnig gefur fjölbreytt sýnataka í leiðangrinum mikilvægar upplýsingar um ástand sjávar og stöðu uppsjávarvistkerfisins í Norðaustur Atlantshafi |
14.02.2024 |
30.05.2024 |
UTN24021156 | ||
Eros, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 02.07.-02.08.2024 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á makríl, síld og
kolmunna innan íslenskrar fiskveiðilandhelgi. Fyrirhugaðar
rannsóknir eru hluti af árlegum vistkerfisrannsóknum í Norðaustur Atlantshafi í samvinnu
Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga, Grænlendinga og Evrópusambandsins. Niðurstöður
þessara rannsókna eru m.a. nýttar í stofnstærðarmati á makríl innan
Alþjóðahafrannsóknaráðsins og gefa mikilvægar upplýsingar um sumarútbreiðslu makríls,
norsk-íslenskrar síldar og kolmunna. Einnig gefur fjölbreytt sýnataka í leiðangrinum
mikilvægar upplýsingar um ástand sjávar og stöðu uppsjávarvistkerfisins í Norðaustur
Atlantshafi |
14.02.2024 | 30.05.2024 | UTN24021158 | |
James Cook Bretland | National Oceanography Centre, Bretland | 06.09.-10.10.2024 | Hlekkur | Haffræði | Umfangsmiklar rannsóknir sem heyra undir BIO-Carbon
verkefnaáætlunina, á kolefnisbúskap og öðrum umhverfisþáttum sjávar. Er m.a. ætlunin að
endurheimta ALR sjálfvirkan kafbát sem settur verður út í júní.
Einnig tengist þessi leiðangur öðrum leiðangri sem þegar hefur verið gefin rannsóknaheimild
fyrir en líkt og í þeim leiðangri munu verða sett á flot
rannsóknatæki sem berast með straumum og ekki eru almennt endurheimt (Argo floats) |
08.03.2024 | 06.08.2024 | UTN24030385 | |
Sarmiento de Gamboa, Spánn |
Institute of Environmental Science and Technology (ICTA-UAB), Universitat Autònoma de Barcelona, Spánn |
30.08.-15.09.2024 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknir sem eru hluti af verkefninu BIOCAL og felast í umhverfisþáttum og
líffræðilegum þáttum með ýmsum aðferðum, s.s. með rannsóknum á sjó og söfnun botnsets |
27.02.2024 | 14.08.2024 | UTN24030468 | |
Sarmiento de Gamboa, Spánn | Ministerio de Ciencia e Innovación de Espana, Spánn | 17.-25.09.2024 | Hlekkur | Haffræði | Leiðangur sem ber heitið FARDWO-DS2 og er helsta markmið með
leiðangrinum að endurheimta tvær lagnir sem lagðar voru út í fyrri leiðangri sem bar heitið
FARDWO-DS1. Leiðangrinum er einnig ætlað að auka þekkingu á straumnum Denmark Strait
Overflow (DSO) sem streymir suður á milli Grænlands og Íslands. Báðir leiðangrar eru hluti af
verkefninu FAR-DWO. Rannsóknir þessar fara fram í samstarfi við Hafrannsóknastofnun og
Háskóla Íslands og eru mikilvægar til þess að auka skilning á haffræði svæðisins á milli Íslands
og Grænands |
07.03.2024 | 14.08.2024 | UTN24030473 | |
Neil Armstrong, Bandaríkin | National Science Foundation, Bandaríkin | 15.08.-29.09.2024 | Hlekkur | Haffræði | Í leiðangrinum verða framkvæmdar umfangsmiklar rannsóknir á haffræði norðurhafa.
Markmið leiðangursins er að auka þekkingu á dreifingu og flæði ólíkra sjávarmassa á
svæðinu. Vísindamenn Hafrannsóknastofnunnar eru í samstarfi við þá sem standa að
leiðangrinum |
01.03.2024 | 24.06.2024 | UTN24030509 | |
Marcus G. Langseth, Bandaríkin | LDEO / Columbia University, Bandaríkin | 25.07.-05.09.2024 | Hlekkur |
Haffræði Jarðfræði |
Rannsóknarþáttur leiðangursins snýr að haffræðilegum og jarðfræðilegum rannsóknum sem
fara að mestu leiti fram utan íslenskrar efnahagslögsögu, á Reykjaneshryggnum |
03.01.2024 | 07.05.2024 | UTN24040406 | |
Discovery, Bretland | Royal Netherlands Institute for Sea Research (NIOZ), Holland | 02.08.-30.08.2024 | Hlekkur | Haffræði | Um er að ræða umhverfisrannsóknir sem fara að mestu fram utan íslenskrar
efnahagslögsögu, að undanskildu mælingum á umhverfisþáttum í yfirborði sjávar en
mælingar fara fram á meðan siglt er innan lögsögunnar |
16.04.2024 | 22.07.2024 | UTN24040437 | |
Discovery, Bretland | National Oceanography Centre, Bretland | 26.05.-25.06.2024 | Hlekkur | Haffræði | Í leiðangrinum munu fara fram rannsóknir á ólífrænu kolefni í sjó og fleiri umhverfisþáttum
og munu þær fara fram utan íslenskrar lögsögu, á alþjóðlegu hafsvæði. Þó munu verða sett á
flot rannsóknatæki sem berast með straumum og ekki eru almennt endurheimt (Argo floats).
Eðli málsins samkvæmt gætu þau tæki gætu borist inn fyrir íslensku efnahagslögsöguna |
28.12.2023 | 07.05.2024 |
UTN24040669 UTN23120277 |
|
Meteor, Þýskaland | Institute of Geology / Universität Hamburg, Þýskaland | 09.06.-18.07.2024 | Hlekkur | Jarðfræði | Umfangsmiklar jarðfræðirannsóknir vestur af Íslandi |
27.11.2023 | 07.05.2024 |
UTN24050082 UTN23110318 |
Hlekkur |
Johan Hjort, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 31.05.-16.06.2024 | Hlekkur | Haffræði | Í leiðangrinum verða framkvæmdar ýmsar haffræðilegar rannsóknir í Norðurhöfum og
Barentshafi en fara rannsóknir að litlu leiti eða engu fram innan íslenskrar efnahagslögsögu |
30.11.2023 | 16.05.2024 |
UTN24050095 UTN23110340 |
|
Discovery, Bretland | National Oceanography Centre, Bretland | 03.07.-28.07.2024 | Hlekkur | Haffræði | Í leiðangrinum munu fara fram nokkuð umfangsmiklar haffræðilegar rannsóknir, að nokkru
leiti innan íslenskrar lögsögu |
28.12.2023 | 30.05.2024 |
UTN24050122 UTN23120278 |
|
Fridtjof Nansen, Noregur | Hurtigruten Expedition, Þýskaland | 16.05.-18.09.2024 | Hlekkur | Haffræði | Í leiðangrinum verða framkvæmdar ýmsar og umfangsmiklar haffræðilegar rannsóknir
umhverfis Ísland og víðar á norðurslóðum. Farið er á strandsvæði, inn í firði og safnað
upplýsingum |
03.05.2024 | 16.05.2024 | UTN24050145 | |
Walther Herwig III, Þýskaland | Federal Office for Agriculture and Food, Þýskaland | 06.06.-08.07.2024 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Í leiðangrinum munu fara fram umfangsmiklar stofnstærðamælingar á karfastofnum, að
nokkru leiti innan íslenskrar lögsögu. Þau gögn sem safnað verður nýtast við ráðgjöf og
rannsóknir hérlendis en um er ræða sameiginlega rannsókn Íslands og Þjóðverja á úthafskarfa |
29.12.2023 | 29.05.2024 |
UTN24050185 UTN24010075 |
Hlekkur |
Röst sjávarrannsóknasetur | Júlí 2024 | Hlekkur | Haffræði | Vísindarannsókn í Hvalfirði sem felst í losun sporefna 3HE og SF6 í Hvalfirði og vöktun hreyfingu þeirra innan fjarðarins (1. áfangi rannsóknarinnar) |
14.05.2024 | 03.07.2024 | UTN24050208 | Hlekkur | |
Maria S. Merian, Þýskaland | Institute of Geology / Universität Hamburg, Þýskaland |
06.-09.07.2024 14.-18.08.2024 |
Hlekkur | Haffræði | Rannsóknarþáttur leiðangursins fer að mestu fram utan íslenskrar efnahagslögsögu en er þó
áætlað innan íslenskrar lögsögu að rannsaka snefilmálma í hafi, safna ögnum úr andrúmslofti
og skoða yfirborðseiginleika sjávar á siglingaleið |
06.12.2023 | 30.05.2024 |
UTN24050506 UTN23120057 |
|
National Oceanography Centre, Bretland | 08.06.-31.08.2024 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknin felst í að setja út ALR sjálfvirkan kafbát sem framkvæmir á leið sinni úr íslenskri lögsögu ýmsar mælingar á umhverfisþáttum sjávar | 07.06.2024 | 07.06.2024 | UTN24060123 | ||
USCGC Healy, Bandaríkin | University of Alaska Anchorage | 21.-24.08.2024 | Hlekkur | Haffræði | Í leiðangrinum verða framkvæmdar mælingar á stöðugum samsætum (isotope analysis),
einkum til að afla þekkingar um um uppruna ferskvatns á hafsvæðinu frá norður-Noregi til
suðurhluta Grænlands |
05.06.2024 | 01.07.2024 | UTN24060381 | |
Ran, Færeyjar | Havstovan, Færeyjar | 28.06.-01.07.2024 | Hlekkur | Haffræði | Hvalatalningar | 27.06.2024 | 27.06.2024 | UTN24060394 | |
Tarajoq, Grænland | Greenland Institute of Natural Resources, Grænland | 28.08.-16.09.2024 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Árlegt samvinnuverkefni milli Íslands og Grænlands
með það að markmiði að meta stærð ókynþroska og kynþroska hluta loðnustofnsins, sem og að
rannsaka ástand vistkerfisins á hafsvæðinu við Austur-Grænland, norðan við Ísland og inn í Jan
Mayen |
26.08.2024 | 27.08.2024 | UTN24080348 | |
National Geographic Endurance, Bandaríkin | National Geographic Explorer, Bandaríkin | 04.07.-07.07.2024 | Hlekkur |
Haffræði Líffræði |
Rannsókn á yfirborðsvatni til að leita eftir plastögnum | 28.02.2024 | 15.04.2024 | UTN24030541 | Hlekkur |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
R/V Joides Resolution, Kýpur
|
Texas A&M University f.h. International Ocean Discovery Program, Bandaríkin |
20.06.-25.07.2023 |
Jarðfræði | Borkjarnarannsóknir |
22.11.2022
|
01.02.2023
|
UTN22110260 |
||
M/V Eros, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
04.07.-04.08.2023 |
Fiskrannsóknir | Rannsókn á makríl, síld og kolmunna |
26.10.2022 |
06.02.2023 |
UTN22100228 | Hlekkur |
|
M/V Vendla, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
04.07.-04.08.2023 |
Fiskrannsóknir | Rannsókn á makríl, síld og kolmunna |
22.11.2022 |
06.02.2023 |
UTN22100228 | Hlekkur |
|
G.O. Sars, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
27.04.-31.05.2023 |
Fiskrannsóknir | Síldar-, kolmunna- og umhverfisrannsóknir |
10.10.2022 |
06.02.2023 |
UTN22100101 | Ekki tiltæk |
|
R/V Ronald H. Brown, Bandaríkin |
NOAA, Office of Oceanic and Atmospheric Research, Global Ocean Monitoring and Observing (GOMO) Program, Bandaríkin |
24.04.- 22.05.2023 |
Haffræði | Sjómælingar |
15.11.2022 |
06.02.2023 | UTN22110189 | Hlekkur |
|
R/V Celtic Explorer, Írland |
Marine Institute, Írland |
02.-04.08.2023 |
Haffræði | Fjölbreyttar rannsóknir á eðlis- og efnaeiginleikum sjávar, svifi og setlögum á sjávarbotni |
01.02.2023 |
02.03.2023 |
UTN23020008 | Ekki tiltæk |
|
Sarmiento de Gamboa, Spánn |
Ministerio de Ciencia e Innovación de España, Spánn |
19.07.-12.08.2023 |
Haffræði | Sjó- og setrannsóknir með það að markmiði að auka skilning á yfirflæði sjávar í Grænlandssundi. Með sjómælingum verða stundaðar rannsóknir á hafeðlisfræðilegum þáttum en jafnframt fer fram setsýnataka með það að markmiði að öðlast aukinn skilning á veðrun sjávarbotns og flutningi sets |
18.01.2023 |
17.03.2023 |
UTN23010367 | Hlekkur |
|
Jákup Sverri, Færeyjar | Havstovan, Færeyjar |
03.-17.05.2023 17.-24.05.2023 07.-14.06.2023 29.06.-19.07.2023 |
Fjórir leiðangrar - Hlekkur |
Fiskrannsóknir Haffræði |
Fiski- og vistfræðirannsóknir / Sjórannsóknir | 17.02.2023 | 30.03.2023 | UTN23020147 |
|
R/V Skagerak, Svíþjóð | Northern Offshore Services, Svíþjóð | 20.06.-07.07.2023 | Hlekkur | Haffræði | Rannsókn á flæði grunnvatns frá Íslandi inn í Atlantshaf, auka skilning á flæði milli botnsets og sjávar og kanna eiginleika sets og lífefnafræðilega ferla í seti | 14.02.2023 | 24.05.2023 | UTN23020134 | Ekki tiltæk |
Resolute BF50, Bretland | Defra/CEFAS, Bretland | 15.04.-30.05.2023 | Hlekkur | Líffræði | Rannsóknir á vistkerfi Noregshafs og aðliggjandi svæðum | 09.02.2023 | 17.03.2023 | UTN23020067 | Ekki tiltæk |
R/V Maria S. Merian, Þýskaland | Institute of Geology/University of Hamburg, Þýskaland | 25.07.-11.08.2023 | Hlekkur | Jarðfræði | Bergmálsmælingar á seti og hitamælingar auk afmarkaðra borkjarna á um 800 m dýpi. Eðliseiginleikar botns kannaðir og möguleikar til geymslu CO2 | 26.01.2023 | 22.06.2023 | UTN23010409 | Hlekkur |
R/V Belgica, Belgía | Belgian Navy under contract for Belgian Ministry of Science Policy, Royal Belgian Inistitute for Natural Sciences (RBINS), Belgía | 26.06.-11.07.2023 | Haffræði | Rannsóknir til að auka skilning á uppleysingu basalts og hringrás járns á sjávarbotni. Sjómælingar, setkjarnataka, fjölgeislamælingar og útsetning búnaðar á sjávarbotni | 10.01.2023 | 22.05.2023 | UTN23010172 | Hlekkur |
|
DANA, Danmörk | National Institute of Aquatic Resources, Danish Technical University, Danmörk | 25.04.-24.05.2023 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Síldar-, kolmunna- og umhverfisrannsóknir | 01.02.2023 | 17.04.2023 | UTN23040094 | Hlekkur |
L'Atalante, Frakkland | IFREMER/Direction de la Flotte Océanographique, Frakkland | 01.08.-26.09.2023 | Hlekkur | Haffræði | NARVAL 2023 - Upplýsingasöfnun um umhverfi sjávar með ýmsum aðferðum til þess að auka þekkingu á haffræðilegum þáttum þar sem sjávarmassar mætast á norðlægum svæðum | 05.04.2023 | 01.06.2023 | UTN23040044 | Hlekkur |
Le Commandant Charcot, Frakkland | GEOMAR, Þýskaland | 22.06.-10.07.2023 | Hlekkur | Haffræði | Rannsókn á lagskiptingu sjávar á norðurslóðum, súrefnisbúskap, súrnun sjávar og dreifingu örplasts | 13.03.2023 | 21.06.2023 | UTN23030087 | Ekki tiltæk |
Le Commandant Charcot, Frakkland | UN Ocean Decade programmes "Global Ocean Oxygen Decade" (GOOD) and "Ocean Acidification Research for Sustainability (OARS), Þýskaland | 11.09.-12.10.2023 | Hlekkur | Líffræði | Rannsóknir á plöntusvifi - Söfnun gagna fyrir verkefnið Assessing Impacts of Phytoplankton Community Changes in two climate sensitive Arctic Ecosystems (PhytoChAOs). Könnuð áhrif bráðnunar íss á arktískum svæðum á samfélög þörunga og örlög þörungaeiturs í fæðukeðjum | 09.03.2023 | 27.07.2023 | UTN23030070 | Ekki tiltæk |
Tarajoq, Grænland | Greenland Institute of Natural Resources, Grænland | 21.08.-16.09.2023 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á loðnu | 10.05.2023 | 27.07.2023 | UTN23050090 | Hlekkur |
FS Alkor, Þýskaland | GEOMAR, Helmholtz-Zentrum für Ozeanforschung, Þýskaland | 31.05.-20.06.2023 | Hlekkur | Jarðfræði | Fjölgeisla- og umhverfismælingar til að fá nákvæmt kort af hafsbotninum. Borkjarnar teknir til eDNA rannsókna á örverum í seti | 13.12.2022 | 26.05.2023 | UTN22120106 | Hlekkur |
Le Commandant Charcot, Frakkland | Institute of Polar Sciences, Ítalía | 26.08.-10.09.2023 | Hlekkur | Haffræði | Sjórannsóknir - Meta stöðu og breytingar sem eru að eiga sér stað í vistkerfum sjávar á Norðurslóðum. Athuganir á ástandi sjávar, næringarefnum, plöntusvifi og lífrænni virkni, auk rannsókna á örplasti | 09.05.2023 | 27.07.2023 | UTN23040049 | |
Ocean glider, Noregur | Geophysical Institute, University of Bergen, Noregur | 01.12.2023-01.10.2026 | Hlekkur | Haffræði | Um er að ræða útsetningu ómannaðra fara sem mæla haffræðilega eiginleika hafsvæðisins á milli Íslands, Svalbarða, Grænlands og Noregs. Tilgangur rannsókna er að meta haffræðilega breytileika í tíma og rúmi og strauma á svæðinu | 03.10.2023 | 30.11.2023 | UTN23100032 | Ekki tiltæk |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
|
Maria S. Merian, Þýskaland |
Institute for Geology / University of Hamburg Þýskaland |
02.09.-04.10.2022 |
Hlekkur |
Haffræði |
Tilgangur rannsóknanna er að auka þekkingu á forn-vistfræði og forn-haffræði Norður Atlantshafsins og tengsl við loftslagsbreytingar fyrri tíma. Setkjörnum safnað og fjölgeislamælingar fara fram. Eiginleikar sjávar verða einnig kannaðir |
14.02.2022
|
26.08.2022 |
UTN22020117 | Hlekkur | |
Maria S. Merian, Þýskaland | Institute for Geology / University of Hamburg, Þýskaland | 07.08.-29.08.2022 | Hlekkur | Haffræði | Sjórannsóknir og söfnun setkjarna og sets í setgildrur - Hluti af verkefninu ECOTIP sem styrkt er af Evrópusambandinu | 21.02.2022 | 10.08.2022 | UTN22020117 | Hlekkur | |
Skagerak, Svíþjóð |
Northern Offshore Services, Svíþjóð |
20.-28.09.2022 |
Jarðfræði |
Rannsóknir á áhrifum jökulleirs á setlög á sjávarbotni austur af strönd Íslands. Vatns- og setsýnum safnað |
05.09.2022 |
14.09.2022 |
UTN22090038 | Vegna slæms veðurs var rannsókn framkvæmd frá landi en ekki á sjó | ||
Tarajoq, Grænland |
Greenland Institute of Natural Resources, Grænland |
27.08.-20.09.2022 |
Fiskrannsóknir |
Rannsóknir á loðnu |
19.08.2022 |
23.08.2022 |
UTN22080113 | Hlekkur | ||
Le Commandant Charcot, Frakkland |
Aix Marseille University, Frakkland |
07.09.-01.10.2022 |
|
Haffræði |
Rannsóknir á umhverfi sjávar suður af Íslandi. Með mælingum á umhverfisþáttum í sjó er leitast við að öðlast betri skilning á áhrifum bráðnunar íss á orkuflæði og umhverfi sjávar |
06.07.2022 |
08.07.2022 |
UTN22070034 | Ekki tiltæk | |
Jákup Sverri, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar |
1.-20.07.2022 |
Haffræði |
Haffræðirannsóknir |
20.06.2022 |
21.06.2022 |
UTN22060102 | Hlekkur | ||
Beautemps-Beaupré, Frakkland |
Service Hydrographique et Océanographique de la Marine (Shom), Frakkland |
01.07.-11.10.2022 |
Haffræði |
Sjósýnum safnað til mælinga á eðlis-efnafræðilegum eiginleikum sjávar og bergmálstækni notuð til að safna upplýsingum um landslag botns og fleiri umhverfisþætti. Upplýsingum er safnað um umhverfi sjávar á arktískum svæðum, m.a. til þess að uppfæra alþjóðleg siglingakort |
22.04.2022 |
21.06.2022 |
UTN22040168 | Ekki tiltæk |
||
Jákup Sverri, Færeyjar | Havstovan, Færeyjar | 27.04.-08.06.2022 | Fiskrannsóknir |
Um er að ræða samstarfsverkefni margra Evrópuþjóða þar sem markmiðið er að meta stærð hrygningarstofns makríls með því að kanna útbreiðslu og magn eggja í norðaustur Atlantshafi. Vísitalan um stærð hrygningarstofnsins er meðal gagna sem notuð er til grundvallar í stofnmati og veiðiráðgjöf ICES á stofninum. Verkefnið er skipulagt í samstarfi þjóðanna og á vettvangi ICES. Rannsóknirnar hafa farið fram á þriggja ára fresti um áratuga skeið og tók Hafrannsóknastofnun beinan þátt í þessum rannsóknum á árunum 2010 til 2016 Rannsóknirnar eru þáttur í sameiginlegum árlegum rannsóknum Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga, Rússa og Evrópusambandsins í Norðaustur Atlantshafi. Þessar rannsóknir eru mikilvægar og eru m.a. nýttar í stofnstærðarmati á norsk-íslenskri síld og kolmunna innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins |
24.01.2022 | 22.03.2022 |
UTN22010338 UTN22050043 |
|||
Árni Friðriksson, Ísland | University of Washington, Bandaríkin | 15.06.2022-14.06.2025 | Hlekkur | Haffræði | Aukin þekking á umhverfisástandi norðurhafa. Rannsökuð tengsl ástands sjávar og veðurfars yfir styttri og lengri tímabil | 12.04.2022 | 31.05.2022 | UTN22040132 | ||
Vendla, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 04.07.-07.08.2022 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á makríl, síld og kolmunna | 29.03.2022 | 31.05.2022 | UTN22030270 | Hlekkur |
|
Eros, Noregur | Institute of Marine Reasearch, Noregur | 04.07.-07.08.2022 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á makríl, síld og kolmunna | 29.03.2022 | 31.05.2022 | UTN22030271 | Hlekkur |
|
Discovery, Bretland | University of Birmingham, Bretland | 19.05.-27.06.2022 | Hlekkur | Veðurfræðilegar rannsóknir | 19.05.2022 | 19.05.2022 | UTN22050121 | Hlekkur | ||
Le Commandant Charcot, Frakkland | Alfred Wegener Institute, Þýskaland | 03.-15.06.2022 | Hlekkur | Haffræði | Sjórannsóknir - Rannsókn á skoruþörungasamfélögum í tengslum við loftslagsbreytingar | 29.03.2022 | 08.06.2022 | UTN22030273 | Hlekkur | |
Brennholm, Noregur | Institute of Marine Reasearch, Noregur | 07.-27.06.2022 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Hluti af alþjóðlegu verkefni í að meta fjölda hrygndra makríleggja í NA-Atlantshafi | 02.03.2022 | 16.05.2022 | UTN22030028 | Ekki tiltæk |
|
Neil Armstrong, Bandaríkin | University of Miami, Bandaríkin | 01.07.-21.08.2022 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknir sem fara fram að mestu eða öllu leiti í Grænlandshafi og Norður-Atlantshafi, utan efnahagslögsögu Íslands. Sett út og sinnt viðhaldi á lögnum, þ.m.t. straumlögnum og safnað upplýsingum um efna- og eðliseiginleika sjávar með mælingum og sýnatöku | 18.02.2022 | 04.05.2022 | UTN22020138 | Hlekkur | |
Johan Hjort, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 24.05.-21.06.2022 | Hlekkur | Haffræði | Upplýsingum safnað um umhverfi sjávar (s.s. hitastig, seltu, súrefni, pH og blaðgrænu) og tekin sýni af lífverum í svifi. Einnig mældir hafstraumar | 15.12.2021 | 03.05.2022 | UTN21120133 | Hlekkur | |
Seachange, Bretland | University of Exeter, Bretland / European Research Council, | 05.-12.05.2022 | Hlekkur |
Haffræði Líffræði |
Rannsókn botnvistkerfa | 07.12.2021 | 28.04.2022 | UTN21120042 | Hlekkur | |
Le Commandant Charcot, Frakkland | Mediterranean Institute of Oceanology (MIO)/CNRS, IFREMER), Frakkland | 30.04.-10.05.2022 | Hlekkur | Haffræði | Rannsókn á plastmengun við Grænland og í íslenskri efnahagslögsögu | 25.04.2022 | 27.04.2022 | UTN22040165 | Hlekkur |
|
G.O. Sars, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 26.04.-30.05.2022 | Hlekkur |
Fiskrannsóknir Haffræði |
Gögnum safnað um dreifingu og magn uppsjávarfiskistofna sem nýtt eru í stofnstærðarmati á norsk-íslenskri síld og kolmunna. Einnig fer fram vöktun á umhverfi- og vistkerfi hafsins | 25.03.2022 | 13.04.2022 | UTN22030247 | Hlekkur | |
Hecla Iceland | National Oceanographic Centre, Bretland | 15.02.2022-15.07.2022 |
|
Haffræði | Verkefnið HECLA - Ómönnuð rannsóknarfarartæki ("glider") mæla hita, seltu, dýpi og ljómun | 30.09.2021 | 23.11.2021 | UTN21090217 | Ekki tiltæk |
|
Running Tide Iceland ehf. | Júní 2022 til nóvember 2025 | Hlekkur | Haffræði | Sótt er um að framkvæma tvennskonar rannsóknir. 1. Framkvæma á rannsóknir á nokkrum föstum stöðvum sem eru t.t. nálægt landi, en lagðar eru til hliðsjónar fram nokkrar stöðvar í Faxaflóa sem ganga m.a. út á það að rækta mismunandi þarategundir á ákveðnum stöðvum en mest u.þ.b. 50 km út af strönd Íslands. 2. Rannsaka flotbaujur/kúlur sem fljóta út úr landhelgi Íslands. Um er að ræða ræktun á mismunandi tegundum stórþörunga á litlum flothylkjum úti á rúmsjó. Einnig á að setja út mælingabaujur sem mæla hita og seltu á rúmsjó þar sem ræktunarbaujurnar verða staðsettar. |
10.03.2022 | 08.07.2022 | UTN22030164 |
Q1 2024 Hlekkur - Appendix I Hlekkur - Appendix II Hlekkur - Appendix III Hlekkur |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
Stålbas, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
08.06.-02.08.2021 |
Fiskrannsóknir |
Hvalatalningar, hluti af langtímarannsóknum með það að markmiði að meta stærð hvalastofna í Norðaustur Atlantshafi
|
29.03.2021
|
03.05.2021 |
UTN21030246 | ||
G.O. Sars, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
31.07.-10.08.2021 |
|
Haffræði |
Hluti af samstarfsverkefni Íslands, Grænlands og Noregs um rannsóknir á búsvæðum í Grænlandssundi |
11.03.2021 |
03.05.2021 |
UTN21030100 | Hlekkur |
Vendla, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
01.07.-03.08.2021 |
Fiskirannsóknir | Rannsóknirnar eru hluti af árlegum vistkerfisrannsóknum í Norðaustur Atlantshafi í samvinnu Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga og Grænlendinga. Niðurstöðurnar eru nýttar í stofnstærðarmati á makríl innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins og gefa mikilvægar upplýsingar um sumarútbreiðslu makríls, norsk-íslenskrar síldar og kolmunna. Einnig gefur fjölbreytt sýnataka í leiðangrinum mikilvægar upplýsingar um ástand sjávar og stöðu uppsjávarvistkerfisins í Norðaustur Atlantshafi |
09.03.2021 |
19.04.2021 |
UTN21030075 | Hlekkur | |
Eros, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
01.07.-03.08.2021 |
Fiskrannsóknir |
Rannsóknirnar eru hluti af árlegum vistkerfisrannsóknum í Norðaustur Atlantshafi í samvinnu Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga og Grænlendinga. Niðurstöðurnar eru nýttar í stofnstærðarmati á makríl innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins og gefa mikilvægar upplýsingar um sumarútbreiðslu makríls, norsk-íslenskrar síldar og kolmunna. Einnig gefur fjölbreytt sýnataka í leiðangrinum mikilvægar upplýsingar um ástand sjávar og stöðu uppsjávarvistkerfisins í Norðaustur Atlantshafi |
09.03.2021 |
19.04.2021 |
UTN21030075 | Hlekkur | |
G.O. Sars, Noregur |
Institute of Marine Resarch, Noregur |
01.-30.06.2021 |
Haffræði Líffræði |
Rannsókn á dreifingu, magni og vistfræði lífríkisins í miðsjávarlögum NA-Atlantshafs með tilliti til m.a. framtíðarnýtingar þess. Hluti af alþjóðlegu rannsóknarverkefni um miðsjávarvistkerfið í NA-Atlantshafi sem styrkt er af Evrópusambandinu og kallast "Ecologically and Economically Sustainable Mesopelagic Fisheries (MEESO) |
01.03.2021 |
03.05.2021 |
UTN21030008 | Hlekkur | |
RV Pelagia, Holland | NIOZ Royal Netherlands Institute for Sea Research, Holland | 17.07.-17.08.2021 | Hlekkur | Haffræðirannsóknir (plöntusvif og málmar) | 18.06.2021 | 22.06.2021 | UTN21060118 | Hlekkur | |
L'Atalante, Frakkland | IFREMER / Diection de la Flotte Océanographique, Frakkland | 16.06.-31.08.2021 | Hlekkur | Haffræði | NARVAL 2021 - Öflun ýmisskonar nýrrar þekkingar á haffræði á norðurslóðum, þ.á.m. lögun hafbotns og hafeðlisfræði | 02.06.2021 | 14.06.2021 | UTN21060021 | Ekki tiltæk |
Jákup Sverri, Færeyjar | Havstovan, Færeyjar | 19.-26.05.2021 09.-16.06.2021 | Haffræði | Rannsóknir á straumakerfinu yfir Íslands-Færeyjarhryggnum og liður í að skilja betur eðli, umfang og breytileika strauma þar | 03.05.2021 | 14.05.2021 | UTN21050009 | ||
Atlantida og Atlantniro, Rússland | Federal State Budgetary Scientific Institution Russian Research of Fisheries and Oceanography (FSBSI "VNIRO"), Rússland | 01.06.-31.08.2021 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á úthafskarfa innan íslenskrar lögsögu | 24.03.2021 | 19.04.2021 | UTN21030219 | Ekki tiltæk |
Jákup Sverri, Færeyjar | Havstovan, Færeyjar | 01.-21.07.2021 | Hlekkur |
Fiskrannsóknir Haffræði |
Rannsóknirnar eru þáttur í sameiginlegum árlegum rannsóknum Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga og Grænlendinga í Norðaustur-Atlantshafi. Niðurstöðurnar eru m.a. nýttar í stofnstærðarmati á makríl innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins og gefa mikilvægar upplýsingar um sumarútbreiðslu makríls, norsk-íslenskrar síldar og kolmunna. Einnig gefur fjölbreytt sýnataka í leiðangrinum mikilvægar upplýsingar um ástand sjávar og stöðu uppsjávarvistkerfisins í Norðuraustur-Atlantshafi | 12.03.2021 | 14.05.2021 | UTN21030114 | Hlekkur |
Jákup Sverri, Færeyjar | Havstovan, Færeyjar | 28.04.-12.05.2021 | Hlekkur |
Fiskrannsóknir Haffræði |
Síldar-, kolmunna- og umhverfisrannsóknir í íslenskri efnahagslögsögu austur af landinu. Rannsóknirnar eru m.a. nýttar í stofnstærðarmati á norsk-íslenskri síld og kolmunna innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins | 11.01.2021 | 18.01.2021 | UTN21010262 | Hlekkur |
Neil Armstrong, Bandaríkin | Woods Hole Oceanographic Institution, Bandaríkin | 03.09.-07.10.2021 | Hlekkur | Haffræði | Sjómælingar. Markmið leiðangursins er að prófa og bera saman niðurstöður mismunandi mælitækja á straumum og eðli efri laga sjávar | 22.02.2021 | 21.04.2021 | UTN21020194 | |
RV Pelagia, Holland | NIOZ Royal Netherlands Institute for Sea Research, Holland | 30.06.-16.07.2021 | Hlekkur | Haffræði | Leiðangurinn er hluti af verkefninu IceAGE | 22.02.2021 | 22.06.2021 | UTN21020192 | Hlekkur |
AutoNaut Extended Ellet Line sea trial, Bretland | Scottish Association for Marine Science (SAMS), Bretland | 01.06.-30.11.2021 | Hlekkur | Haffræði | Tilraunaleiðangur með ómönnuðum bát sem ferðast eftir yfirborði sjávar. Báturinn er búinn margskonar tækjum til mælinga og rannsókna á m.a. yfirborðsstraumum (niður á 100m dýpi), veðri, eðliseiginleikum yfirborðssjávar og dýralífi (m.a. hvölum) | 09.02.2021 | 04.03.2021 | UTN21020088 | Ekki tiltæk |
Akademik Ioffe, Rússland | Academy of Sciences of Russia, Rússland | 12.06.-13.07.2021 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknir sem beinast að hafstraumum, lóðréttri blöndun og varmaflutningi hafanna. CLIVAR er framhald International World Ocean Circulation Program | 26.01.2021 | 19.04.2021 | UTN21010448 | Ekki tiltæk |
Hecla Faroes | National Oceanographic Centre, Bretland | 01.04.-31.10.2021 | Hlekkur | Haffræði | Sjórannsóknir með ómönnuðum rannsóknarkafbát ("glider"). Fyrirfram ákveðin farleið sem fer upp og niður vatnssúluna á leið sinni og mælir hita, seltu, dýpi og ljómun. Þessar mælingar eru hluti af verkefninu HECLA. Meginmarkmiðið er að sýna fram á hvernig gögn frá svona rannsóknartæki geti nýst í rauntíma í haffræðispálíkön og aukið áreiðanleika þeirra | 09.12.2020 | 11.01.2021 | UTN20120085 | Ekki tiltæk |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
Tróndur í Gøtu, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar |
1.-24. júlí 2020 |
Fiskrannsóknir | Rannsóknir á uppsjávarfiski. Þáttur í sameiginlegum árlegum rannsóknum Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga og Grænlendinga í Norðaustur Atlantshafi. Niðurstöðurnar eru m.a. nýttar í stofnstærðarmati á makríl innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins og gefa mikilvægar upplýsingar um sumarútbreiðslu makríls, norsk-íslenskrar síldar og kolmunna. Einnig gefur fjölbreytt sýnataka í leiðangrinum mikilvægar upplýsingar um ástand sjávar og stöðu uppsjávarvistkerfisins í Norðaustur Atlantshafi
|
13.03.2020
|
23.03.2020
|
UTN20030114 | Hlekkur | |
Magnus Heinason, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar |
29.04-13.05.2020 |
Fiskrannsóknir Haffræði |
Síldar-, kolmunna- og umhverfisrannsóknir austur af landinu. Rannsóknirnar eru þáttur í sameiginlegum árlegum rannsóknum Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga, Rússa og Evrópusambandsins í Norðaustur Atlantshafi. Rannsóknirnar eru m.a. nýttar í stofnstærðarmati á norsk-íslenskri síld og kolmunna innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins |
12.02.2020 |
18.02.2020 |
UTN20020103 | Hlekkur |
|
ACC Mosby, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
09.06.-03.08.2020 |
Fiskrannsóknir | Rannsóknir á hvölum (hrefnum). Meginmarkmið leiðangursins eru hvalatalningar, og þá talningar á hrefnu. Verið er að safna mikilvægum gögnum sem nýtast við stofnstærðarmat á hrefnu í Norðaustur Atlantshafi |
16.04.2020 |
22.04.2020 |
UTN20040145 | Hlekkur |
|
Vendla og Kings Bay, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
09.07.-04.08.2020 03.07.-04.08.2020 |
Fiskrannsóknir Haffræði |
Rannsóknir á uppsjávartegundum. Rannsóknirnar eru hluti af árlegum vistkerfisrannsóknum í Norðaustur Atlantshafi í samvinnu Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga og Grænlendinga. Niðurstöðurnar eru m.a. nýttar í stofnstærðarmati á makríl innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins og gefa mikilvægar upplýsingar um sumarútbreiðslu makríls, norsk-íslenskrar síldar og kolmunna. Einnig gefur fjölbreytt sýnataka í leiðangrinum mikilvægar upplýsingar um ástand sjávar og stöðu uppsjávarvistkerfisins í Norðaustur Atlantshafi |
27.03.2020 |
31.03.2020 |
UTN20030196 | Hlekkur |
|
Meteor, Þýskaland |
Institut für Geologie / University of Hamburg, Þýskaland |
09.09.-08.10.2020 |
|
Haffræði | Rannsóknin er hluti af sjórannsóknaverkefni sem hefur verið í gangi síðan 1996 og beinist að því að ákvarða flæði djúpsjávar frá norðurhöfum gegnum Grænlandssund og yfir Íslands/Færeyjahrygginn. Gerðar verða sjómælingar á vatnsúlunni (selta, hitastig og straumhraða) og sjósýni tekin. Þá verða mælidufl (ADCP baujur) tekin upp og önnur sett út í staðinn |
08.06.2020 |
23.06.2020 |
UTN20060058 | Hlekkur |
Meteor (Sonne), Þýskaland |
Institut für Geologie / University of Hamburg |
13.06.-20.07.2020 |
Líffræði | Rannsóknir á botndýrum sem eru hluti af verkefninu IceAGE |
15.10.2019 |
18.05.2020 |
UTN19100090 | Hlekkur | |
Akademik Sergey Vavilov ( Akademis Ioffe), Rússland | P.P. Shirshov Institute of Oceanology Russian Academy of Sciences, Rússland | 07.08.-12.09.2020 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknirnar beinast að hafstraumum, lóðréttri blöndun og varmaflutningi hafanna. Sjósýnataka úr vatnssúlunni á alls 37 stöðvum á þremur sniðum suðaustan og vestan Íslands. Jafnframt því að mæla seltu, hitastig og straumhraða vatnsúlunnar, eru sjósýni tekin til að mæla styrk næringarefna og súrefnis. Rannsóknin er hluti af alþjóðlega verkefninu CLIVAR (Climate's change monitoring in the North Atlantic) | 11.06.2020 | 22.07.2020 | UTN20020218 | Hlekkur |
Beautemps-Beaupré, Frakkland | Service hydrographique et océanographique de la marine (SHOM), Frakkland | 15.05.-15.10.2020 | Hlekkur | Haffræði | NARVAL 2020 - Gögnum safnað með fjölgeislamælingum (shape-file) | 20.01.2020 | 26.02.2020 | UTN20010346 | Ekki tiltæk |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
Eros; Noregur
|
Greenland Institute of Natural Resources, Grænland |
18.07.-05.08 og 12.09.-01.10.2019 |
Hlekkur | Fiskrannsóknir |
Rannsóknir á makríl í norðaustur Atlantshafi (júlí - ágúst) en það verkefni er skipulagt innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES). Verkefnið er liður í samstarfsverkefni Íslendinga, Norðmanna, Grænlendinga og Færeyinga þar sem markmiðið er m.a. að kanna útbreiðslu makríls að sumarlagi. Rannsóknir á loðnustofninum (september - október). Verkefnið er skipulagt af Íslendingum og Grænlendingum og er rannsóknin liður í mati á stærð loðnustofnsins
|
21.05.2019
|
25.06.2019
|
UTN19050164 | |
Magnus Heinason, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar |
22.05.-05.06.2019 |
Fiskrannsóknir |
Rannsóknir á makríl í íslenskri efnahagslögsögu. Verkefnið er liður í samstarfsverkefni margra Evrópuþjóða þar sem markmiðið er að meta stærð hrygningarstofns makríls með því að kanna útbreiðslu og magn eggja í N-Atlantshafi. Verkefnið er skipulagt í samstarfi þjóðanna og á vettvangi ICES. Rannsóknirnar hafa farið fram á þriggja ára fresti um áratuga skeið og Hafrannsóknastofnun hefur tekið þátt í þessum rannsóknum frá árinu 2010 |
28.02.2019 |
30.04.2019 |
UTN19020426 | Hlekkur |
|
Magnus Heinason og Tróndur i Gøtu, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar |
01.05.-17.05.2019 |
Fiskrannsóknir | Síldar- og kolmunnarannsóknir. Rannsóknirnar eru þáttur af sameiginlegum rannsóknum Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga, Rússa og fleiri þjóða innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) á norsk-íslenska síldarstofninum og kolmunnastofninum í Norðaustur Atlantshafi |
16.10.2018 |
31.10.2018 |
UTN18100116 | Hlekkur | |
Finnur Fríði, Færeyjar | Havstovan, Færeyjar | 27.06.-13.07.2019 | |||||||
MS Brennholm, Noregur |
Havforskningsinstituttet, Noregur |
21.-24.06.2019 |
Engin gögn fylgdu umsókn |
Fiskrannsóknir | Mat á stærð hrygningarstofns makríls. Það er mikilvægt að hægt verði að kortleggja dreifingu eggja í Noregshafi óháð lögsögum |
18.06.2019 |
18.06.2019 |
UTN19060079 | Hlekkur |
Vendla og Kings Bay, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
04.07.-06.08.2019 |
|
Fiskrannsóknir Haffræði |
Umhverfis- og makrílrannsóknir í íslenskri efnahagslögsögu. Verkefnið er liður í samstarfsverkefni Íslendinga, Norðmanna og Færeyinga þar sem markmiðið er m.a. að kanna útbreiðslu makríls að sumarlagi en einnig að kanna útbreiðslu annarra uppsjávarfiskistofna sem og að gera athuganir á umhverfisaðstæðum |
27.02.2019 |
22.03.2019 |
UTN19020403 | Hlekkur |
G.O. Sars, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
29.04.-03.06.2019 |
Fiskrannsóknir Líffræði Haffræði |
Leiðangurinn var liður í samvinnuverkefni sem skipulagt er á vegum Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES. Rannsaka á umhverfisskilyrði, svifdýrasamfélög, fylgjast með útbreiðslu og mæla stofnstærð og göngur norsk-íslenska síldarstofnsins, kolmunna og makríls í Austurdjúpi (Noregshafi) |
13.12.2018 |
22.01.2019 |
UTN18120087 | Hlekkur |
|
Walther Herwig III, Þýskaland | Bundesanstalt für Landwirtschaft und Ernährung, Þýskaland | 14.08.-03.09.2019 | Hlekkur |
Fiskrannsóknir Haffræði |
Rannsóknirnar í lögsögu Íslands eru hluti af verkefni til að rannsaka fisksjúkdóma og áhrif mengunar víða í austanverðu Atlantshafi | 12.03.2019 | 10.05.2019 | UTN19030314 | |
Maria S. Merian, Þýskaland | Institut für Geologie / University of Hamburg, Þýskaland | 20.07.-10.08.2019 | Hlekkur | Haffræði | Athuganir beinast að útbreiðslu ferksvatns sem bráðnar af Grænlandsjökli við austanvert Grænland og áhrifum þess á streymi sjávar djúpt og grunnt | 14.01.2019 | 18.06.2019 | UTN19010208 | |
Poseidon, Þýskaland | GEOMAR - Helmholtz-Zentum, Þýskaland | 09.06.-03.07.2019 | Hlekkur |
Jarðfræði Haffræði |
Jarðhita- og hafsbotnsrannsóknir í íslenskri efnahagslögsögu norðan og suðvestan við landið | 10.12.2018 | 20.03.2019 | UTN18120075 | Hlekkur |
Pourquoi Pas, Frakkland | Ifremer, Frakkland | 15.08.-01.11.2019 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknirnar eru víðtækar haf- og hafsbotnsrannsóknir, m.a. í íslenskri landhelgi og tengjast verkefninu NARVAL 2019 sem snýst um rannsóknir á hafeðlisfræði svæðisins, s.s. hafstraumum og hljóðburði í sjó. Söfnun fer fram með margþátta tækni, s.s. straummælingu með skipsmæli, yfirborðsrekum, fjölgeislamælingum, jarðlagamæli og þyngdarmælingum. Sömuleiðis fer fram söfnun með CTD | 16.07.2019 | 30.07.2019 | UTN19070120 | Ekki tiltæk |
Pourquoi Pas, Frakkland | Ifremer, Frakkland | 19.04.-20.06.2019 | Hlekkur |
Haffræði
|
Víðtækar haf- og hafsbotnsrannsóknir í íslenskri efnahagslögsögu sem tengjast verkefninu CARAPASS sem lýtur að rannsóknum á hafsbotni og hafsstraumum. Einnig fer fram söfnun með margþátta tækni, s.s. fjölgeislamælingum, þyngdarmælingum og kjarnatökum, en einnig með CTD, straummælum og straummælilögn | 18.12.2018 | 13.03.2019 | UTN18120120 | Hlekkur |
Akademik Mstislav Keldysh, Rússland | Shirshov Institute of Oceanology of Russia Academy of Science, Rússland | 25.08.-10.09.2019 | Hlekkur | Haffræði | Hafeðlisfræðirannsóknir og rannsóknir á hafsbotni í Grænlandssundi og á Íslands-Færeyjahrygg í íslenskri efnahagslögsögu. Rannsóknirnar eru að hluta til endurteknar með nokkurra ára millibili og eru hluti af alþjóðlegu verkefni sem kallast CLIVAR | 12.03.2019 | 06.08.2019 | UTN19030311 | Hlekkur |
RV Neil Armstrong, Bandaríkin | Woods Hole Oceanographic Institution, Bandaríkin | 27.04.-20.06.2019 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknirnar eru þáttur af sameiginlegum rannsóknum bandarískra vísindamanna og íslenskra og er hluti af rannsóknaverkefninu NISKINE. Rannsóknir beinast einkum að eðlisfræði sjávar á svæðinu sunnan Íslands og austan Reykjaneshryggjar. Þekkingin verður m.a. nýtt til þess að bæta straumlíkön framtíðarinnar | 08.11.2018 | 29.11.2018 |
UTN18100031 UTN18110169 |
Hlekkur |
RV Neil Armstrong, Bandaríkin | Woods Hole Oceanographic Institution, Bandaríkin | 01.06.-15.08.2019 | Hlekkur | Jarðfræði | Rannsóknirnar beinast að hafsbotni og jarðskorpuhreyfingum á Reykjaneshrygg, fyrirhugaðar eru fjölgeislamælingar vestan- og austanvert á hryggnum | 30.10.2018 | 29.11.2018 | UTN18100190 | Hlekkur |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
Celtic Explorer, Írland |
Marine Institute, Írland |
17.09.-07.10.2018 |
Jarðfræði |
Lagning jarðskjálftamæla í íslenskri efnahagslögsögu í Suðurdjúpi. Athuganir þessar beinast að jarðskorpunni sunnan Íslands og vestan Írlands og þróun hennar |
12.06.2018 |
09.07.2018 |
UTN18060063 | Ekki tiltæk |
|
Eros, Noregur |
Greenland Institute of Natural Resources, Grænland |
04.09.-27.09.2018 |
Fiskrannsóknir |
Rannsóknin er liður í samvinnuverkefni milli Íslands og Grænlands þar sem |
13.06.2018 |
17.07.2018 |
UTN18060061 | Hlekkur |
|
Finnur Fridi, Færeyjar |
Greenland Institute of Natural Resources, Grænland |
19.07.-23.07.2018 |
Fiskrannsóknir |
Verkefnið er liður í samstarfsverkefni Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga og Grænlendinga þar sem markmiðið er að kanna útbreiðslu makríls að sumarlagi. Verkefnið er skipulagt í samstarfi þjóðanna og á vettvangi Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) |
24.04.2018 |
09.05.2018 |
UTN18040133 | Hlekkur |
|
Tróndur i Gøtu, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar |
01.-22.07.2018 |
Fiskrannsóknir |
Rannsóknir á makríl. Verkefnið er liður í samstarfsverkefni Íslendinga, Norðmanna og Færeyinga, þar sem markmiðið er að kanna útbreiðslu makríls að sumarlagi og er skipulagt af Alþjóðahafrannsóknaráðinu (ICES) |
27.02.2018 |
23.04.2018 |
UTN18020241 | Hlekkur |
|
Magnus Heinason, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar |
03.-16.05.2018 |
Fiskrannsóknir |
Síldar-, kolmunna- og umhverfisrannsóknir í íslenskri efnahagslögsögu austur af landinu. Rannsóknirnar eru þáttur af sameiginlegum rannsóknum Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga, Rússa og fleiri þjóða innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) á norsk-íslenska síldarstofninum og kolmunnastofninum í Norðaustur-Atlantshafi |
04.01.2018 |
23.02.2018 |
UTN18010096 | Hlekkur |
|
G.O. Sars, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
04.-24.06.2018 |
Líffræði Haffræði |
Rannsóknir á lífríki hafsins suður af Íslandi. Rannsóknin miðar að því að skoða dreifingu, magn og vistfræði miðsjávartegunda. Um er að ræða mikinn fjölda tegunda sem finnast á 100-800 metra dýpi |
12.04.2018 |
24.04.2018 |
UTN18040066 | Hlekkur |
|
Acc Mosby, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 26.06.-20.08.2018 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Talning á hvölum, þá sérstaklega hrefnum | 22.03.208 | 04.06.2018 | UTN18030174 | Hlekkur |
Kings Bay, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 04.07.-08.08.2018 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á makríl - Markmið að kanna útbreiðslu makríls að sumarlagi - Samstarfsverkefni Íslendinga, Norðmanna og Færeyinga | 16.02.2018 | 09.04.2018 | UTN18020118 | Hlekkur |
Vendla, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 04.07.-08.08.2018 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á makríl - Markmið að kanna útbreiðslu makríls að sumarlagi - Samstarfsverkefni Íslendinga, Norðmanna og Færeyinga | 16.02.2018 | 09.04.2018 | UTN18020117 | Hlekkur |
Kristine Bonnevie, Noregur | Institute of Marine Reasearch, Noregur | 25.05.-12.06.2018 | Hlekkur | Hafrannsóknir | Rannsóknir á orkuskiptum milli sjávar og andrúmslofts á svæðinu norður af Íslandi og tengingu þeirra við myndun djúpstraums til vesturs með landgrunnskanti Íslands | 31.01.2018 | 03.04.2018 | UTN18010369 | Ekki tiltæk |
G.O. Sars, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 30.04.-02.06.2018 | Hlekkur |
Hafrannsóknir Fiskrannsóknir |
Rannsóknir á umhverfisskilyrðum, svifdýrasamfélögum, fylgst með útbreiðslu og mæld stofnstærð og göngur norsk-íslenska síldarstofnsins, kolmunna og makríls í Austurdjúpi (Noregshafi) | 15.11.2017 | 26.03.2018 | UTN17110101 | Hlekkur |
FV Altaire, Skotland | Marine Scotland Science (MSS), Skotland | 23.05.-05.06.2018 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Fylgst með breytingum á hrygningarsvæðum makríls | 24.04.2018 | 17.05.2018 | UTN18040142 | Ekki tiltæk |
MV Cefas Endeavour, Bretland | Salvage and Marine Operations (SALMO), Bretland | 15.05.-15.06.218 | Gögn fylgdu ekki með umsókninni | Rannsóknarleyfi til að rannsaka bresk skipsflök | 27.04.2018 | 30.04.2018 | UTN18040165 | Ekki tiltæk |
|
Maria S. Merian, Þýskaland | Institute for Geologie, University of Hamburg, Þýskaland | 11.08-11.09.2018 | Hlekkur | Haffræði | Hafrannsóknir í íslenskri efnahagslögsögu, í Grænlandssundi og á Færeyjarhrygg í tengslum við rannsóknir í Norðurhöfum | 12.03.208 | 23.04.2018 | UTN18030090 | Hlekkur |
Maria S. Merian, Þýskaland | Institute for Geologie, University of Hamburg, Þýskaland | 29.06.-08.08.2018 | Hlekkur | Jarðfræði | Víðtækar hafsbotnsrannsóknir á eldvirkni, jarðhita og vistfræði á Reykjaneshrygg | 10.01.2018 | 23.04.2018 | UTN18010166 | Hlekkur |
Poseidon, Þýskaland | GEOMAR, Helmholtz-Zentrum für Ozeanforschung Kiel, Þýskaland | 07.06.-26.06.2018 | Hlekkur |
Jarðfræði Hafrannsóknir |
Jarðhita- og hafsbotnsrannsóknir í íslenskri efnahagslögsögu norðan við landið | 12.12.2017 | 23.04.2018 | UTN17120101 | |
Walther Herwig III, Þýskaland | Bundesministerium für Ernährung und Landwirtschaft (Federal Office for Agriculture and Food), Þýskaland | 11.06.-20.07.2018 | Gögn fylgdu ekki með umsókninni | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á úthafskarfastofnum í íslenskri efnahagslögsögu djúpt suðvestur af landinu | 05.12.2017 | 23.04.2018 | UTN17120038 | Ekki tiltæk |
Pen Duick VI, Frakkland | September 2018 | Gögn fylgdu ekki með umsókninni | Fiskrannsóknir | Köfunarrannsóknir og myndataka neðansjávar í tengslum við sjávarspendýr | 29.06.2018 | 04.07.2018 | UTN18060165 | Ekki tiltæk |
|
Beautemps-Beaupré, Frakkland | Service hydrographique et océanographique de la marine (Shom), Frakkland | 01.07.-01.10.2018 | Hlekkur | Haffræði | NARVAL 2018 - Víðtækar haf- og hafsbotnsrannsóknir, suður af landinu, sem nýttar verða til þess að styrkja almenna hafsbotnsþekkingu á svæðinu. Fjölgeislamælingar, þyngdarmælingar og kjarnataka. Söfnun hita- og seltumælinga í vatnsbolnum, bæði með athugunum frá skipi og "gliderum" | 07.03.2018 | 06.06.2018 | UTN18030058 | Hlekkur |
Akademik Mstislav Keldysh. Rússland | P.P. Shirshov Institute of Oceanology Russian Academy of Sciences, Rússland | 20.06.-15.08.2018 | Hlekkur | Haffræði | CLIVAR International Program - Hafeðlisfræðirannsóknir og rannsóknir á hafsbotni í Grænlandssundi og á Íslands-Færeyjarhrygg | 25.12.2017 | 23.04.2018 | UTN17120162 | Ekki tiltæk |
Atlantida, Rússland | Atlantic Research Institute of Fisheries and Oceanography, Rússland |
01.-31.07.2018/ 01.06.-31.07.2018 |
Fiskrannsóknir | Rannsóknir á úthafskarfastofnum í íslenskri lögsögu djúpt suðvestur af landinu | 12.12.2017 / 08.05.2018 | 23.04.2018 | UTN17120099 | Ekki tiltæk |
|
Neil Armstrong, Bandaríkin | Woods Hole Oceanographic Institution, Bandaríkin | 15.08.-15.10.2018 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknir á verkefninu "Overturning of the Subpolar North Atlantic Program" (OSNAP), sem heldur úti straummælingum við Reykjaneshrygg og við Grænland. Aflað er þekkingar á hinni lóðréttu hringrás heimshafanna | 23.04.2018 | 30.04.2018 | UTN18040139 | Ekki tiltæk |
Liquid Robotics, Bandaríkin | Scripps Institution of Oceanography, Bandaríkin | Haffræði | Uppsetning á METOC gagnasöfnunarvettvangi í íslenskri lögsögu til að styðja við sameiginlegar vísindarannsóknir | 02.03.2018 | 05.03.2018 |
UTN18030017 |
Ekki tiltæk |
||
Neil Armstrong, Bandaríkin | Woods Hole Oceanographic Institution, Bandaríkin | 15.04.-30.06.2018 | Hlekkur | Haffræði | Hluti af rannsóknaverkefninu "NISKINE". Rannsökuð skerspenna (shear) í efri lögum sjávar suður af landinu til þess að styrkja og staðfæra straum- og öldulíkön | 05.01.2018 | 19.03.2018 | UTN18010107 | Ekki tiltæk |
Pourquoi Pas?, Frakkland | Ifremer, Frakkland | 15.05.-30.07.2018 | Hlekkur | Haffræði | Víðtækar haf- og hafsbotnsrannsóknir í íslenskri landhelgi sem tengjast verkefninu SHOMAN, sem áður hefur verið unnið að við Ísland. Söfnun fer fram með ýmis konar tækni, s.s. fjölgeislamælingum, þyngdarmælingum og kjarnatökum. Sömuleiðis fer fram söfnun með CTD og straummælum | 15.03.2018 | 23.04.2018 | UTN18030121 |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
Tróndur í Gøtu, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar | 01.-24.07.2017 | Hlekkur | Fiskrannsóknir |
Samstarfsverkefni Íslendinga, Norðmanna og Færeyinga, þar sem markmiðið er að kanna útbreiðslu makríls að sumarlagi og er skipulagt af Alþjóðahafrannsóknaráðinu (ICES)
|
26.06.2017
|
27.06.2017 |
UTN17060121 | Hlekkur |
Pelagia, Holland |
NIOZ Royal Netherlands Institute for Sea Reasearch, Holland |
12.-26.09.2017 |
Haffræði Líffræði |
Rannsóknirnar beinast að yfirfallsstraumum í Grænlandssundi. Sóttar verða og komið verður fyrir straumlögnum í sundinu auk þess sem mælingar og söfnun fer fram með CTD. Rannsóknirnar falla undir rannsóknarverkefnið Stratiphy-17 sem fjallar um afdrif plöntusvifs og tengsl þess við kolefnisbúskap hafsins, ásamt athugun á lagskiptingu og dreifingu örvera og plastrestum í hafinu |
04.05.2017 |
13.06.2017 |
UTN17050027 | Hlekkur |
|
Magnus Heinason, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar |
17.-27.05.2017 eða 07.-14.06.2017 |
Haffræði |
Rannsóknirnar felast í straummælingum á Íslands-Færeyjahrygg, ctd mælingum og upptökum straumlagna |
21.04.2017 |
08.05.2017 |
UTN17040108 | Hlekkur |
|
Pelagia, Holland |
NIOZ Royal Netherlands Institute for Sea Research, Holland |
19.07.-18.08.2017 |
Haffræði Líffræði |
Rannsóknirnar falla undir rannsóknarverkefnið Stratiphy-17 sem fjallar um afdrif plöntusvifs og tengsl þess við kolefnisbúskap hafsins, ásamt athugun á lagskiptingu og dreifingu örvera og plastrestum í hafinu |
06.04.2017 |
13.06.2017 |
UTN17040022 | Ekki tiltæk |
|
Magnus Heinason, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar |
04.-16.05.2017 |
Fiskirannsóknir |
Síldar-, kolmunna- og umhverfisrannsóknir djúpt austur af landinu. Rannsóknirnar eru þáttur í sameiginlegum rannsóknum Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga, Rússa og fleiri þjóða innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins á norsk-íslenska síldarstofninum og kolmunnastofninum í Norðaustur Atlantshafi |
23.02.2017 |
04.04.2017 |
UTN17020142 | Ekki tiltæk |
|
Girl Stephanie, Írland |
Marine Institute, Írland |
28.05.-09.06.2017 |
Fiskrannsóknir |
Rannsóknir á hrygningu makríls í íslenskri efnahagslögsögu. Fylgst er með breytingum á hrygningarsvæðum makríls og mun rannsóknin nýtast við undirbúning á rannsóknarleiðöngrum sem fyrirhugaðir eru árið 2019. Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) hefur umsjón með verkefninu og hefur Ísland tekið þátt í því frá árinu 2010 |
10.02.2017 |
24.05.2017 |
UTN17020054 | Ekki tiltæk |
|
G.O. Sars, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
03.05.-06.06.2017 |
Fiskrannsóknir Líffræði |
Leiðangurinn er liður í samvinnuverkefni sem skipulagt er á vegum Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES. Rannsókn á umhverfisskilyrðum, svifdýrasamfélögum, fylgst með útbreiðslu og mæld stofnstærð og göngur norsk-íslenska síldarstofnsins, kolmunna og makríls í Austurdjúpi (Noregshafi). Framhald rannsókna sem fram hafa farið allt frá árinu 1995 |
07.04.2017 |
25.04.2017 |
UTN17040050 | Hlekkur | |
Vendla, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 10.-24.05.2017 | Hlekkur |
Fiskrannsóknir Líffræði |
Leiðangurinn er liður í samvinnuverkefni sem skipulagt er á vegum Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES. Rannsókn á umhverfisskilyrðum, svifdýrasamfélögum, fylgst með útbreiðslu og mæld stofnstærð og göngur norsk-íslenska síldarstofnsins, kolmunna og makríls í Austurdjúpi (Noregshafi). Framhald rannsókna sem fram hafa farið allt frá árinu 1995 |
05.04.2017 | 21.04.2017 | UTN17040031 | Ekki tiltæk |
Vendla, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 05.07.-06.08.2017 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á makríl í íslenskri efnahagslögsögu. Rannsóknirnar eru þáttur í samstarfsverkefni Íslendinga, Norðmanna og Færeyinga þar sem markmiðið er að kanna útbreiðslu makríls að sumarlagi | 20.02.2017 | 09.05.2017 | UTN17020106 | Hlekkur |
Kings Bay, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 05.07.-06.08.2017 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á makríl í íslenskri efnahagslögsögu. Rannsóknirnar eru þáttur í samstarfsverkefni Íslendinga, Norðmanna og Færeyinga þar sem markmiðið er að kanna útbreiðslu makríls að sumarlagi |
20.02.2017 | 09.05.2017 | UTN17020105 | Hlekkur |
Discovery, Bretland | Scottish Association for Marine Science, Bretland | 12.-31.05.2017 | Hlekkur | Haffræði | Sjórannsóknir í íslenskri efnahagslögsögu suður og suðaustur af landinu. Rannsóknirnar eru að hluta endurteknar mælingar á Ellet sniði og að hluta sjósetning á flotbaujum sem tilheyra alþjóðlegu verkefni sem kallast Argo Project | 19.10.2016 | 03.01.2017 | UTN16100112 | Ekki tiltæk |
Porquoi Pas?, Frakkland | Ifremer, Frakkland | 01.08.-15.11.2017 | Hlekkur |
Haffræði Jarðfræði |
Rannsóknirnar, suður af landinu, eru víðtækar haf- og hafsbotnsrannsóknir í íslenskri landhelgi og tengjast verkefninu SHOMAN og rannsóknum á hafsbotni og hafstraumum. Söfnun fer fram með ýmis konar tækni, s.s. fjölgeislamælingum, þyngdarmælingum og kjarnatökum. Sömuleiðis söfnun með CTD og straummælum | 04.04.2017 | 31.05.2017 | UTN17040101 | Ekki tiltæk |
L'Atalante, Frakkland | Ifremer, Frakkland | 20.07.-10.08.2017 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknirnar snúast um athuganir á áhrifum Reykjaneshryggjar á ýmsar greinar hita-seltuhringrásar heimshafanna. Mælingar og söfnun með CTDO2, straummælum, flotum og ýmsum öðrum nemum | 27.03.2017 | 21.04.2017 | UTN17030264 | Ekki tiltæk |
Akademik Sergey Vavilov, Rússland | P.P. Shirshov Institute of Oceanology Russian Academy of Sciences, Rússland | 07.-25.06.2017 | Hlekkur | Haffræði | Sjórannsóknir í íslenskri efnahagslögsögu suður af landinu | 12.12.2016 | 31.01.2017 | UTN16120062 | Ekki tiltæk |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
|
CCGS Louis S. St-Laurent, Kanada |
Canadian Coast Guard, Kanada | 08.-09.09.2016 | Hlekkur | Haffræði |
Könnun á landgrunni og dýptarmælingar
|
13.07.2016
|
29.07.2016 |
UTN16070070 | Ekki tiltæk | |
Tróndur í Gøtu, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar |
04.-24.07.2016 | Hlekkur
|
Fiskrannsóknir |
Rannsóknir á makríl í samstarfi við Ísland, Noreg og Grænland í íslenskri lögsögu |
30.06.2016 |
30.06.2016 |
UTN16060141 | Ekki tiltæk | |
Magnus Heinason, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar |
04.-18.05.2016 |
Fiskrannsóknir Haffræði |
Síldar-, kolmunna- og umhverfisrannsóknir í íslenskri efnahagslögsögu djúpt austur af landinu. Rannsóknirnar eru þáttur í sameiginlegum rannsóknum Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga, Rússa og fleiri þjóða innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins á norsk-íslenska síldarstofninum og kolmunnastofninum í Norðaustur Atlantshafi |
04.03.2016 |
14.03.2016 |
UTN16020088 | Ekki tiltæk | ||
Sarmiento de Gamboa, Spánn |
CSIC, Instituto de Investigaciones Marinas, Spánn |
20.-29.07.2016 |
Haffræði |
BOCATS - Sjó- og efnafræðirannsóknir djúpt suðvestur af landinu. Rannsóknirnar eru liður í langtímavöktun Norður Atlantshafs og einnig tengjast þær evrópskum samvinnuverkefnum |
02.12.2015 (tilkynnt um seinkun 18.07.2016) |
29.01.2016 (seinkun samþykkt 18.07.2016) |
UTN15120028 | Ekki tiltæk | ||
MS Fisktrans, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
25.06.-15.08.2016 |
Líffræði |
Hvalatalningar í íslenskri efnahagslögsögu djúpt austur, norðaustur og norður af landinu. Rannsóknirnar eru þáttur í sameiginlegum hvalatalningum Íslendinga og fleiri þjóða (NASS verkefni) á Norðaustur Atlantshafi |
11.05.2016 |
16.06.2016 |
UTN16050048 | Ekki tiltæk | ||
Håkon Mosby; Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
21.08.-11.09.2016 |
Haffræði |
Sjórannsóknir (hita- og seltumælingar, straumrannsóknir) í íslenskri efnahagslögsögu djúpt norður- og norðaustur af landinu |
22.04.2016 |
15.07.2016 |
UTN16040116 | Ekki tiltæk | ||
Kings Bay, Noregur |
Inistute of Marine Research, Noregur |
02.05.-15.05.2016 |
Fiskrannsóknir |
Aðferðafræðilegar rannsóknir tengdar bergmálsmælingum á síld og kolmunna í íslenskri efnahagslögsögu austur af landinu. Rannsóknirnar eru þáttur í sameiginlegum rannsóknum Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga, Rússa og fleiri þjóða innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins á norsk-íslenska síldarstofninum og kolmunnastofninum á hafsvæðum austan Íslands |
08.04.2016 |
25.04.2016 |
UTN16040047 | Ekki tiltæk | ||
G.O. Sars, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 02.08.-13.08.2016 | Hlekkur | Haffræði | Sjó- og hafefnafræðirannsóknir | 31.03.2016 | 21.07.2016 | UTN16030168 | Ekki tiltæk | |
G.O. Sars, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 16.08.-05.09.2016 | Hlekkur |
Haffræði Fiskrannsóknir Líffræði |
Rannsóknir á fornveðurfari og skeldýrum í íslenskri lögsögu vestur og norðvestur af landinu | 02.02.2016 | 08.03.2016 | UTN16020021 | Ekki tiltæk | |
Johan Hjort, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 02.05.-08.06.2016 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á útbreiðslu norsk-íslenska síldarstofnsins og kolmunna og umhverfisskilyrðum á hafsvæðum í íslenskri lögsögu djúpt austur og norðaustur af landinu | 02.12.2015 | 25.01.2016 | UTN15120018 | Ekki tiltæk | |
Song of the Whale, Bretland | Marine Conservation Research Ltd., Bretland | 01.07.-15.09.2016 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Hvalarannsóknir í íslenskri efnahagslögsögu. Um er að ræða framhald rannsókna sem fóru fram hér við land árin 2004, 2006 og 2012 | 25.04.2016 | 16.06.2016 | UTN16040138 | Ekki tiltæk | |
Discovery, Bretland | Scottish Association for Marine Science, Skotland | 29.06.-28.07.2016 | Hlekkur | Haffræði | Sjórannsóknir í íslenskri lögsögu djúpt suður af landinu | 14.12.2015 | 25.01.2016 | UTN15120083 | Ekki tiltæk | |
Donna Wood, Danmörk | University of St Andrews, Bretland | 02.06.-29.06.2016 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á hvölum í íslenskri efnahagslögsögu djúpt norðaustur af landinu | 14.12.2015 | 09.02.2016 | UTN15120082 | Ekki tiltæk | |
Discovery, Bretland | Scottish Association for Marine Science, Scottish Marine Institut, Bretland | 09.06.-23.06.2016 | Hlekkur | Haffræði | Sjórannsóknir, hljóðmælingar og botnmyndatökur í íslenskri lögsögu djúpt suður af landinu. Rannsóknirnar eru liður í langtímavöktun umhverfis á umræddum slóðum | 14.12.2015 | 25.01.2016 | UTN15120081 | Ekki tiltæk | |
Discovery, Bretland | National Oceanography Centre, Bretland | 25.07.-20.08.2016 | Hlekkur | Haffræði | Sjórannsóknir í íslenskri lögsögu djúpt suður af landinu | 14.12.2015 | 25.01.2016 | UTN15120080 | Ekki tiltæk | |
Poseidon, Þýskaland | GEOMAR, Þýskaland | 01.08.-24.08.2016 | Hlekkur | Haffræði | Straum- og sjórannsóknir í íslenskri lögsögu vestur, norðvestur og suðaustur af landinu. Djúpt vestur af landinu verða einnig fjölgeislamælingar af botni í tengslum við sjórannsóknir | 21.01.2016 | 01.03.2016 | UTN16010266 | Ekki tiltæk | |
Poseidon, Þýskaland | Helmholtz-Zentrum für Ozeanforschung Kiel, GEOMAR, Þýskaland | 15.-29.07.2016 | Hlekkur | Haffræði | Fjölgeislamælingar í íslenskri lögsögu norður af landinu | 20.01.2016 | 01.03.2016 | UTN16010264 | Ekki tiltæk | |
Maria S. Merian, Þýskaland | Institut für Meereskunde / University of Hamburg, Þýskaland | 02.07.-25.07.2016 | Hlekkur |
Haffræði Líffræði |
Sjó-, efna- og örverufræðirannsóknir í íslenskri lögsögu vestur af landinu, nánar tiltekið í Arnarfirði | 17.12.2015 | 25.01.2016 | UTN15120120 |
|
|
Beautemps-Beaupré, Frakkland | Service Hydrographique et Océanographique de la Marine (SHOM), Frakkland | 10.08.-20.10.2016 | Hlekkur |
Haffræði Jarðfræði |
NARVAL 2016 - Haf- og jarðfræðirannsóknir, kortlagning sjávarbotns og umhverfismælingar með síritandi baujum sem verður lagt við stjóra eða látnar reka djúpt austur og suðaustur af landinu | 06.06.2016 | 15.07.2016 | UTN16060034 | Ekki tiltæk | |
Pourquoi pas?, Frakkland | Ifremer, Frakkland | 15.08.-15.10.2016 | Hlekkur |
Haffræði Jarðfræði |
Jarðfræðirannsóknir og kortlagning sjávarbotns (m.a. fjölgeislamælingar, botnhörku-, set- og sjórannsóknir) í íslenskri efnahagslögsögu djúpt suðvestur af landinu (yfir Reykjaneshrygg) | 19.04.2016 | 15.07.2016 | UTN16040136 |
Ekki tiltæk |
|
Akademik Ioffe, Rússland | P.P. Shirshov Institute of Oceanology Russian Academy of Sciences, Rússland | 03.06.-15.07.2016 | Hlekkur | Haffræði | Sjórannsóknir og söfnun setsýna til rannsókna á fornveðurfari í íslenskri efnahagslögsögu suðaustur af landinu. Rannsóknirnar eru hluti af alþjóðlegu verkefni sem kallast CLIVAR | 21.12.2015 | 07.03.2016 | UTN15120160 | Hlekkur | |
SAMS Seaglider Ellet Line 6, Bretland | Scottish Association for Marine Science, Bretland | 01.12.2016-01.06.2017 | Hlekkur | Haffræði | Söfnun sjórannsóknagagna með fjarstýrðum rannsóknarkafbát (Seaglider) í íslenskri lögsögu djúpt suður af landinu | 30.05.2016 | 22.08.2016 | UTN16050168 | Ekki tiltæk | |
SAMS Seaglider Ellet Line 5, Bretland | Scottish Association for Marine Science, Bretland | 15.01.-15.07.2016 | Hlekkur |
Haffræði | Árleg langtímaathugun á árferði í Íslandsdjúpi | 20.07.2015 | 04.12.2015 | UTN15070184 | Ekki tiltæk |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
Birtingur, Ísland |
Greenland Institute of Natural Resources, Grænland |
27.07.-12.08.2015 |
Fiskrannsóknir |
Rannsóknir á makríl |
15.07.2015
|
16.07.2015
|
UTN15070153 | Ekki tiltæk | |
Paamiut, Grænland |
Greenland Institute of Natural Resources, Grænland |
17.07.-23.08.2015 |
|
Fiskrannsóknir |
Botnfiskrannsóknir (alls fimm togstöðvar) í íslenskri efnahagslögsögu á Dorhnbanka nálægt miðlínu vestur af landinu |
10.07.2015 |
15.07.2015 |
UTN15070143 | Ekki tiltæk |
Høgiklettur, Færeyjar |
Føroya Náttúrugripasavn, Færeyjar |
29.06.-02.08.2015 |
Haffræði |
Hvalatalningar - NASS2015 - Hafsvæðið djúpt austur og suðaustur af Íslandi |
24.06.2015 |
24.06.2015 |
UTN15060166 | Ekki tiltæk | |
Christian í Grótinum, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar |
03.07.-24.07.2015 |
Fiskrannsóknir |
Rannsóknir á makríl í íslenskri efnahagslögsögu djúpt austur af landinu |
12.06.2015 |
07.07.2015 |
UTN15060107 | Ekki tiltæk | |
Celtic Explorer, Írland |
Marine Institute, Írland |
23.10.-12.11.2015 |
Líffræði |
Líffræðirannsóknir á botndýrum og umhverfi þeirra í námunda við neðansjávarhveri á Reykjaneshrygg |
12.05.2015 |
23.06.2015 |
UTN15050082 | Ekki tiltæk | |
Magnus Heinason, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar |
02.-09.07.2015 |
Haffræði Líffræði |
Rannsóknir á botndýralífi á rækjuslóð norðan Íslands |
25.03.2015 |
28.04.2015 |
UTN15030290 | Ekki tiltæk | |
Magnus Heinason, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar |
01.-14.05.2015 |
Fiskrannsóknir |
Síldar-, kolmunna- og umhverfisrannsóknir djúpst austur af landinu. Rannsóknirnar eru þáttur í sameiginlegum rannsóknum Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga, Rúsa og fleiri þjóða innan Alþjóðahafrannsóknaráðsins á norsk-íslenska síldarstofninum og kolmunnastofninum í Norðaustur Atlantshafi |
18.03.2015 |
07.04.2015 |
UTN15030224 | Ekki tiltæk | |
CCGS Louis S. St-Lauren, Kanada | Canadian Coast Guard, Kanada | 30.07.-01.08.2015 | Hlekkur | Haffræði | Fjölgeislamælingar í íslenskri efnahagslögsögu djúpt suður og suðaustur af landinu á siglingarleið frá Halifax til Tromsö | 04.06.2015 | 20.07.2015 | UTN15010032 | Ekki tiltæk |
M/S Fisktrans, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 22.06.-30.08.2015 | Hlekkur | Líffræði | Hvalatalningar í íslenskri efnahagslögsögu djúpt austur- og suðaustur af landinu. Rannsóknirnar eru þáttur í sameiginlegum hvalatalningum Íslendinga og fleiri þjóða á Norðaustur Atlantshafi sumarið 2015 | 08.04.2015 | 28.04.2015 | UTN15040064 | Ekki tiltæk |
G.O. Sars, Noregur | Institute of Marine Reasearch, Noregur | 19.07.-15.08.2015 | Hlekkur |
Jarðfræði Líffræði |
Setlaga- og botndýrarannsóknir í íslenskri efnahagslögsögu djúpt vestur af landinu | 04.03.2015 | 10.04.2015 | UTN15030047 | Ekki tiltæk |
Håkon Mosby, Noregur | Institute of Marine Reasearch, Noregur | 18.06.-01.07.2015 | Hlekkur | Haffræði | Sjórannsóknir (hita- og seltumælingar, straumrannsóknir) í íslenskri lögsögu norður og norðaustur af landinu | 02.03.2015 | 10.04.2015 | UTN15030014 | Ekki tiltæk |
G.O. Sars, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 10.04.-27.04.2015 | Hlekkur |
Haffræði Jarðfræði |
Sjóefna- og setlagafræðirannsóknir djúpt suður og suðvestur af landinu | 03.02.2015 |
12.03.2015 |
UTN15010035 |
Ekki tiltæk |
G.O. Sars, Noregur | Institute of Marine Research Noregur | 28.04.-03.06.2015 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á útbreiðslu norsk-íslenska síldarstofnsins og kolmunna djúpt austur og norðaustur af landinu | 11.12.2014 | 27.04.2015 |
UTN14120086 UTN15010035 |
Ekki tiltæk |
Donna Wood, Bretland (Breyting: skipt úr íslenska skipinu Hildur í Donna Wood) | University of St. Andrews, Bretland | 01.-28.06.2015 | Hlekkur | Líffræði | Rannsóknir á hvölum - Jan Mayen 2015 Body condition trial | 06.03.2015 | 18.05.2015 | UTN15030061 | Ekki tiltæk |
Discovery, Bretland | National Oceanography Centre, Bretland | 31.05.-16.06.2015 | Hlekkur | Haffræði | Sjórannsóknir djúpt suður af landinu. Einnig sjósettur fjarstýrður kafbátur (Seaglider) sem ætlað er að rannsaka sjó og umhverfi við Austur Grænland | 18.12.2014 | 14.01.2015 |
UTN15010021 UTN14120169 |
Ekki tiltæk |
Seaglider Ellet Line 4 | Scottish Association for Marine Science, Bretland | 15.05.-15.11.2015 | Hlekkur | Haffræði | Söfnun sjórannsóknagagna með fjarstýrðum rannsóknarkafbát (Seaglider) djúpt suður af landinu |
18.12.2014 |
27.04.2015 |
UTN14120170 UTN15010020 |
Ekki tiltæk |
Walther Herwig III, Þýskaland | Federal Office for Agriculture and Food, Þýskaland | 18.06.-20.07.2015 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á úthafskarfastofninum í íslenskri lögsögu djúpt vestur og suðvestur af landinu |
04.12.2014 Breyting tilkynnt 21.05.2015 |
17.12.2014 Breyting samþykkt 01.06.2015 |
UTN14120041 UTN15010037
|
Ekki tiltæk |
Poseidon, Þýskaland | Geomar, Þýskaland | 13.-30.06.2015 | Hlekkur | Haffræði | Straum- og sjórannsóknir í íslenskri lögsögu djúpt vestur og norðvestur af landinu |
17.12.2014 27.04.2015 |
15.01.2015 Breyting samþykkt 01.06.2015 |
UTN14120166 UTN15010026 |
Ekki tiltæk |
Pourquoi pas?, Frakkland | Ifremer - Genavir, Frakkland | 10.-25.06.2015 | Hlekkur |
Haffræði Jarðfræði |
Sjó- og jarðfræðirannsóknir (hiti, selta, straumar, kortlagning sjávarbotns og botngerðar) suðvestur af landinu og yfir Reykjaneshrygg | 08.01.2015 | 11.02.2015 | UTN15010360 | Ekki tiltæk |
Thalassa, Frakkland | Ifremer, Frakkland | 20.06.-17.07.2015 | Hlekkur | Haffræði | Sjórannsóknir (m.a. hiti, selta, súrefni, straumar) í íslenskri lögsögu djúpt suðvestur af landinu (yfir Reykjaneshrygg) | 23.12.2014 | 21.01.2015 |
UTN14120187 UTN15010015 |
Ekki tiltæk |
Akademik Mstislav Keldysh, Rússland | P.P. Shirshov Institute of Oceanology Russian Academy of Sciences, Rússland | 19.07.-20.08.2015 | Hlekkur | Haffræði | Sjórannsóknir í íslenskri efnahagslögsögu norðvestur og suðaustur af landinu. Rannsóknirnar eru hluti af alþjóðlegu verkefni sem kallast CLIVAR | 20.05.2015 | 08.06.2015 | UTN15050139 | Ekki tiltæk |
Vilnyus og Akademik Ioffe, Rússland | P.P. Shirshov Institute of Oceanology Russian Academy of Sciences, Rússland |
01.06.-31.07.2015 13.06.-03.07.2015 |
Hlekkur | Haffræði | Hluti af alþjóðlega verkefninu CLIVAR | 25.03.2015 | UTN15030263 | Ekki tiltæk |
|
Endeavour | Seaway Survey & Recovery, Bretland |
Rannsókn á skipsflaki í íslenskri lögsögu | 01.09.2015 | UTN15090009 | Ekki tiltæk |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
Finnur Fríði, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar |
15.-25.06.2014 |
Hlekkur
|
Fiskrannsóknir |
Rannsókn á makríl
|
31.01.2014
|
04.03.2014
|
UTN14020005 | Ekki tiltæk |
Magnus Heinason, Færeyjar |
Havstovan, Færeyjar |
01.-14.05.2014 |
|
Fiskrannsóknir |
Rannsókn á síld, makríl og kolmunna |
31.01.2014 |
04.03.2014 |
UTN14020003 | Ekki tiltæk |
G.O. Sars, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
03.-31.05.2014 |
Fiskrannsóknir |
Rannsókn á síld og kolmunna |
27.02.2014 |
29.04.2014 |
UTN14040118 | Ekki tiltæk | |
Håkon Mosby, Noregur |
Institute of Marine Research, Noregur |
06.-18.07.2014 |
Haffræði |
Sjórannsóknir (hita- og seltumælingar, straumrannsóknir og þjónusta við straummælingadufl) norður og norðaustur af landinu |
25.03.2014 |
23.04.2014 |
UTN14030141 | Ekki tiltæk | |
Ómannaður breskur rannsóknakafbátur (Seaglider) |
Scottish Association for Marine Science (SAMS), Bretland |
01.12.2014-01.06.2015 |
Haffræði |
Sjórannsóknir djúpt suður af landinu |
12.06.2013 |
13.10.2014 |
UTN14040066 | Ekki tiltæk | |
Skipi breytt í Prolific (S.V. Polar Bear kom ekki), Bretland |
University of St Andrews, Bretland |
01.10.06.2014 |
Haffræði |
Rannsóknir á hvölum djúpt norðaustur af landinu |
06.02.2014 |
04.06.2014 (Prolific) (11.03.2014 (Polar Bear)) |
UTN14020041 | Ekki tiltæk | |
RRS James Clark Ross, Bretland (skráð á Falklandseyjum) |
British Antarctic Survey, Bretland |
30.05.-28.06.2014 (framlengt til 20.07.2014)
|
Hlekkur |
Haffræði |
Sjó- og umhverfisrannsóknir suður af landinu |
05.12.2013 |
23.05.2014 (framlenging 13.06.2014) |
UTN13120031 | Ekki tiltæk |
Maria S. Merian, Þýskaland | Institut für Meereskunde / University of Hamburg, Þýskaland | 16.09.-25.10.2014 | Hlekkur | Jarðfræði | Jarðeðlisfræðirannsóknir og kortlagning suðvestur af landinu (Reykjaneshryggur) | 13.03.2014 | 30.04.2014 | UTN14030101 | Ekki tiltæk |
RV Polarstern, Þýskaland | Stiftung Alfred-Wegener-Institute for Polar- and Marine Research, Þýskaland | 05.-29.06.2014 | Hlekkur | Haffræði | Hafeðlisfræðilegar rannsóknir með rekbaujum (ARGO floats, seagliders) sem fylgst er með af gervitunglum, djúpt norðaustur af landinu | 19.12.2013 | 03.06.2014 | UTN13120116 | Ekki tiltæk |
Poseidon, Þýskaland | GEOMAR, Helmholtz-Zentrum für Ozeanforschung Kiel, Þýskaland | 18.06.-24.07.2014 | Haffræði | Straum- og sjórannsóknir suðvestur, vestur, norðvestur og norður af landinu |
04.12.2013 (05.06.2014 - Beiðni um breytingar á staðsetningum) |
19.02.2014 (23.06.2014 Samþ. á breyttum staðsetningum) |
UTN13120043 | Ekki tiltæk | |
Tenace, Frakkland | 26.09.-03.10.2014 |
Haffræði Líffræði |
Svif- og sjórannsóknir suðvestur af landinu | 22.07.2014 | UTN14070099 | Ekki tiltæk | |||
Akademik Ioffe, Rússland | P.P. Shirshov Institute of Oceanology Russian Academy of Sciences, Rússland | 11.-27.09.2014 | Hlekkur | Haffræði | Sjórannsóknir norðvestur og suðaustur af landinu, hluti af alþjóðlega verkefninu CLIVAR | 31.07.2014 | 10.09.2014 |
UTN14070107 |
Ekki tiltæk |
Sea Dragon, Bandaríkin | The 5 Gyres Institute, Bandaríkin | 25.-28.06.2014 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknir á plastmengun (fljótandi plastagnir), suðvestur af landinu | 21.05.2014 | 26.06.2014 (Ath.s.: Nóta ekki send, beiðnin þarf að koma frá breska sendiráðinu) | UTN14040113 | Ekki tiltæk |
Knorr, Bandaríkin | National Science Foundation, Bandaríkin | 05.-06.09.2014 | Hlekkur | Haffræði | Haffræðirannsóknir (sem fela m.a. í sér lögn straummæla sem síðan er stefnt að því að taka upp að ári) djúpt vestur og suðvestur af landinu | 30.01.2014 | 24.03.2014 | UTN14010331 | Hlekkur |
Endeavor, Bandaríkin | NSF, Bandaríkin | 26.05.-02.06.2014 | Hlekkur | Jarðfræði | Jarðeðlisfræðilegar rannsóknir (fornveðurfar) djúpt suður af landinu | 19.12.2013 | 19.02.2014 | UTN13120113 | Hlekkur |
Akademik Ioffe, Rússland |
03.-23.08.2014 29.06.-10.07.2014 |
Hlekkur | Alþjóðlega verkefnið CLIVAR |
19.03.2014 30.12.2013 |
14.05.2014 04.03.2014 |
MOS14040001 MOS13010014 |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
Magnus Heinason, Færeyjar | Havstovan, Færeyjar | 01.-15.05.2013 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Síldar- og kolmunnarannsóknir | 01.05.2013 | 07.05.2013 | UTN13050039 | Ekki tiltæk |
Finnur Fríði, Færeyjar | Havstovan, Færeyjar | 16.-22.07.2013 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Makrílrannsóknir | 19.04.2013 | 29.05.2013 | UTN13040135 | Ekki tiltæk |
Eros og Libas, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 04.-31.07.2013 | Hlekkur |
Fiskrannsóknir Haffræði |
Makríl-, síldar-, kolmunna- og umhverfisrannsókn | 31.05.2013 | 02.07.2013 | UTN13050181 | Ekki tiltæk |
G.O. Sars, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 01.05.-14.06.2013 | Hlekkur |
Fiskrannsóknir Haffræði |
Umhverfis-, svif- og fiskirannsóknir norðaustur, norður, norðvestur, vestur og suðvestur af landinu | 04.04.2013 | 22.04.2013 | UTN13040022 | Ekki tiltæk |
Håkon Mosby, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 18.-31.07.2013 | Hlekkur | Haffræði | Haffræði- og straumrannsóknir norðaustur af landinu | 12.03.2013 | 23.04.2013 | UTN13030069 | Ekki tiltæk |
Johan Hjort, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 01.05.-09.06.2013 | Hlekkur |
Fiskrannsóknir Haffræði |
Fiskistofna-, svifs- og haffræðilegar rannsóknir |
29.01.2013 |
16.04.2013 |
UTN13010293 | Ekki tiltæk |
James Cook, Bretland | Scottish Association for Marine Science, Bretland | 08.-25.05.2013 | Hlekkur | Haffræði | Rannsókna- og kennsluleiðangur varðandi efna- og eðliseiginleika sjávar | 27.11.2012 | 23.04.2013 | UTN12110128 | Ekki tiltæk |
Walther Herwig III, Þýskaland | Federal Office for Agriculture and Food, Þýskaland | 17.06.-19.07.2013 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á úthafskarfa vestur og suðvestur af landinu | 13.03.2013 | 24.04.2013 | UTN13030086 | Ekki tiltæk |
Poseidon, Þýskaland | GEOMAR, Helmholtz-Zentrum für Ozeanforschung Kiel, Þýskaland | 21.07.-04.08.2013 | Hlekkur | Líffræði | Rannsóknir á botndýralífi suðaustur af landinu | 13.02.2013 | 22.04.2013 | UTN13020098 | Ekki tiltæk |
Poseidon, Þýskaland | GEOMAR Helmholtz-Zentrum für Ozeanforschung, Þýskaland | 07.-22.08.2013 | Hlekkur | Jarðfræði | Jarðfræðirannsóknir suður, suðvestur og suðaustur af landinu | 08.01.2013 | 22.04.2013 | UTN13010115 | Ekki tiltæk |
Maria S. Merian, Þýskaland | Institut für Meereskunde / University of Hamburg, Þýskaland | 20.03.-16.04.2013 | Hlekkur |
Haffræði Líffræði |
Rannsóknir á umhverfi og dýrasvifi suður og suðvestur af landinu | 28.08.2012 | 25.10.2012 | UTN12090002 | Ekki tiltæk |
Ronald H. Brown, Bandaríkin | PMEL | 20.07.-30.08.2013 | Hlekkur | Haffræði | Sjórannsóknir suður og suðvestur af landinu |
05.02.2013 19.07.2013 (tilkynnt um breyttar dagsetningar) |
22.04.2013 23.07.2013 |
UTN13020047 | Ekki tiltæk |
Marcus G. Langseth | Columbia University, Bandaríkin | 11.08.-16.09.2013 | Hlekkur |
03.01.2013 26.07.2013 (tilkynnt um breyttar dagsetningar) |
13.05.2013 01.08.2013 |
UTN13010082 | Hlekkur | ||
Vilnyus, Rússland | Institute of Marine Fisheries and Oceanography, Rússland | 01.06.-31.07.2013 |
Fiskrannsóknir Haffræði |
Rannsóknir á karfastofninum í Irminger hafi ásamt haffræðilegum rannsóknum suður af Íslandi og milli Íslands og Grænlands | 27.12.2012 | 07.02.2013 | MOS13010014 | ||
Akademik Ioffe, Rússland |
20.06.-05.07.2013 12.-23.09.2013 |
|
Haffræði | Leiðangurinn er hluti af alþjóðlegum rannsóknum CLIVAR - Haffræðilegar rannsóknir | 28.01.2013 | 15.05.2013 | MOS13010014 |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
Christian í Gróttinum, Færeyjum | Havstovan, Færeyjum | 03.-19.07.2012 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsókn á ferðum og fæðuöflun síldar og makríls að sumarlagi á hafsvæðinu milli Íslands og Færeyja | 02.07.2012 | 03.07.2012 | UTN12070011 | Ekki tiltæk |
Dana, Danmörk | DTU-Aqua, Danmörk | 27.08.-30.09.2012 | Hlekkur | Líffræði | Kennsluleiðangur í botndýralíffræði á vegum haffræðideildar Kaupmannahafnarháskóla, sem m.a. felur í sér sýnatöku á þremur stöðum í þeim tilgangi á 1-2 km dýpi | 26.06.2012 | 03.08.2012 | UTN12060149 | Ekki tiltæk |
Pelagia, Holland | NIOZ Royal Netherlands Institute for Sea Research, Holland | 23.-29.07.2012 | Hlekkur | Umhverfisrannsóknir | Rannsóknir á lífrænum efnasamböndum úr botnsýnum, djúpt suður af landinu, m.a. til að varpa ljósi á jarðsögulegar loftslagsbreytingar aftur í tímann | 22.06.2012 | 04.07.2012 | UTN12060124 | Ekki tiltæk |
Magnus Heinason, Færeyjar | Havstovan, Færeyjar | 02.-16.05.2012 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á göngum kolmunna og vorgotssíldar austur og norð-austur af landinu. Verkefnið er hluti af "Working Group of International Pelagic Surveys" | 04.04.2012 | 17.04.2012 | UTN12040038 | Ekki tiltæk |
G.O. Sars og Brennholm, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 01.-27.07.2012 | Hlekkur |
Fiskrannsóknir Líffræði |
Rannsóknir á hafsvæðinu milli Íslands og Noregs í samræmi við áætlanir ICES á makríl, síld og kolmunna. Jafnframt því verða rannsóknir framkvæmdar á svifi og hvalir skráðir | 07.06.2012 | 15.06.2012 | UTN12060042 | Ekki tiltæk |
Johan Hjort, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 03.06.-11.06.2012 | Hlekkur | Haffræði | Haffræðilegar rannsóknir á hafsvæðinu milli Íslands og Noregs með áherslu á greiningu og kortlagningu helstu hafstrauma á svæðinu | 03.02.2012 | 20.02.2012 | UTN12020021 | Ekki tiltæk |
Johan Hjort, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 03.05.-02.06.2012 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á síld og öðrum uppsjávarfiskum í Noregshafi og e.t.v. að einhverju leyti innan austurjaðars íslensku lögsögunnar í samræmi við rannsóknaráætlanir ICES | 27.12.2011 | 31.01.2012 | UTN11120149 | Ekki tiltæk |
Nordsyssel, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 14.03.-10.04.2012 | Hlekkur | Haffræði | Selatalningar djúpt norður og vestur af landinu | 21.12.2011 | 09.01.2012 | UTN11120129 | Ekki tiltæk |
James Clark Ross, Bretland (skráning á Falklandseyjum) | British Antarctic Survey, Bretland | 05.07.-30.08.2012 | Hlekkur | Haffræði | Rannsókn á eðli hafstrauma á svæðinu milli Íslands og Grænlands (Denmark Strait). Verkefnið er unnið í samvinnu við Hafrannsóknastofnun, Háskólann á Akureyri ásamt stofnunum í Noregi, Hollandi og Bandaríkjunum | 30.03.2012 | 25.04.2012 | UTN12040001 | Ekki tiltæk |
Song of the Whale, Bretland | International Fund for Animal Welfare (IFAW), Bretland | 25.07.-30.09.2012 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknir í samvinnu við íslenska vísindamenn á hljóðmerkjum frá stórum skíðishvölum á svæðinu milli Íslands og Grænlands og sérstök áhersla er lögð á könnun á hegðun hrefnu í Faxaflóa | 02.03.2012 | 18.06.2012 | UTN12030020 | Ekki tiltæk |
Discovery, Bretland | Scottish Association for Marine Science, Bretland | 05.-17.08.2012 | Hlekkur | Haffræði | Hluti af reglubundinni vöktun á ýmsum eðlisþáttum í vistkerfi sjávar og eru í því sambandi rannsakaðir hafstraumar og lífefnafræðileg sýni til að kanna frumframleiðni sjávar á svæðinu. | 07.02.2012 | 17.02.2012 | UTN12020057 | Ekki tiltæk |
James Clark Ross, Bretland (skráning á Falklandseyjum) | British Antarctic Survey, Bretland | 02.06.-05.07.2012 | Hlekkur | Haffræði | Rannsókn á áhrifum af súrnun sjávar á lífríki hafsins með hliðsjón af loftslagsbreytingum og kolefnisbúskap | 26.01.2012 | 17.02.2012 | UTN12010223 | Ekki tiltæk |
Bellatrix, iRobot Seaglider, Bretland | National Oceanography Centre, Bretland | 14.02.-13.05.2012 | Hlekkur | Haffræði | Sjávarsýnataka | 18.08.2011 | 21.10.2011 | UTN11080088 | Ekki tiltæk |
Maria S. Merian, Þýskaland | Institut für Meereskunde / University of Hamburg, Þýskaland | 26.07.-10.08.2012 | Hlekkur | Haffræði | Haffræðilegar rannsóknir á efnafræði og örveruflóru sjávar, m.a. á þeim aðstæðum sem geta leitt til eitraðs þörungablóma í grænlenskum og íslenskum fjörðum | 18.01.2012 | 17.04.2012 | UTN12010184 | Ekki tiltæk |
Poseidon, Þýskaland | Helmholtz-Zentrum für Ozeanforschung Kiel GEOMAR, Þýskaland | 07.07.-31.07.2012 | Hlekkur | Jarðfræði | Jarðfræðilegar botnrannsóknir norður af Kolbeinsey og leit að hugsanlegri eldvirkni á svæðinu |
13.01.2012 08.02.2012 (beiðni um framlengingu til 07.09.2012) |
06.07.2012 16.07.2012 (framlenging samþykkt) |
UTN12010165 | |
Maria S. Merian, Þýskaland | Institut für Meereskunde / University of Hamburg, Þýskaland | 24.06.-25.07.2024 | Hlekkur | Haffræði | Straum- og sjórannsóknir í íslenskri lögsögu djúpt suðvestur af landinu (Reykjaneshryggur) | 14.12.2011 | 09.01.2012 | UTN11120092 | Ekki tiltæk |
Maria S. Merian, Þýskaland | Institut für Meereskunde / University of Hamburg, Þýskland | 13.05.-22.06.2012 | Hlekkur | Haffræði | Sjórannsóknir (hita-, seltu- og straummælingar og viðhald á straummælingabaujum) í íslenskri lögsögu vestur af landinu | 10.11.2011 | 18.01.2012 | UTN11110060 | Ekki tiltæk |
Meteor, Þýskaland | IFM/University of Hamburg, Þýskaland | 19.03.-02.05.2012 | Hlekkur | Haffræði | Sjó- (hita-, seltu- og straummælingar) og umhverfisrannsóknir (frumframleiðni, dýrasvif) í íslenskri lögsögu djúpt suðaustur af landinu | 21.07.2011 | 13.10.2011 | UTN11070094 | |
Thalassa, Frakkland | Ifremer, Frakkland | 11.06.-06.07.2012 | Hlekkur |
Haffræði Jarðfræði |
Rannsókn á kaldsjávar kóralrifum undan suðurströnd Íslands. Notast verður m.a. við sérstakt fjarkönnunarköfunartæki í þessu skyni | 20.03.2012 | 13.04.2012 | UTN12030125 | Ekki tiltæk |
Pourquoi Pas?, Frakkland | IFREMER, Frakkland | 13.05.-23.07.2012 | Hlekkur | Jarðfræði | Bathynord 2012 - Tilgangur leiðangursins er að auka þekkingu á jarðeðlisfræði Norður Atlantshafsins, m.a. á Reykjaneshryggnum | 24.01.2012 | 15.02.2012 | UTN12010221 | Ekki tiltæk |
Falkor, Cayman-eyjar | Schmidt Ocean Institute í samvinnu við Woods Hole Oceanographic Institution | 02.-14.07.2012 | Ekki tiltæk | Haffræði | Jómfrúarferð skipsins - Rannsókna- og mælitæki skipsins prófuð og stillt og tækifærið notað til rannsókna á svifi og örverulífmassa sjávar | 15.05.2012 | 31.05.2012 | UTN12050077 | Ekki tiltæk |
Knorr, Bandaríkin | Wood Hole Oceanographic Institution, Bandaríkin | 20.06.-14.07.2012 | Hlekkur |
Haffræði Líffræði |
Lífefnafræðilegar rannsóknir á fitusýrum á norðurslóðum með hliðsjón af hnattrænni hringrás kolefnis og brennisteins | 03.01.2012 | 31.01.2012 | UTN12010037 | Hlekkur |
Akademik Ioffe, Rússland | 01.-25.09.2012 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknir sem eru hluti af International Climate Variability Program (CLIVAR) og snúast um könnun á eðlis- og efnafræðilegum eiginleikum úthafsins og hitaprófíl og orkuflutningum í höfunum | 12.03.2012 | 31.05.2012 |
MOS12040001 |
Ekki tiltæk | |
Akademik Ioffe, Rússland | 29.05.-20.06.2012 | Hlekkur | 16.01.2012 | 29.02.2012 | MOS11010006 |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
Kommandor Jack, Bahamaeyjar | Emerald Atlantis / GEMS Survey Ltd., Bandaríkin | 2011 | Hlekkur | Botnrannsóknir | Undirbúningur á lagningu sæstrengs milli Evrópu og Norður-Ameríku með legg upp til Íslands | 07.08.2011 | 18.08.2011 | UTN11080024 | |
Finnur Fríði, Færeyjar | Havstovan, Færeyjar | 07.-21.08.2011 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á makríl og síld | 22.07.2011 | 11.08.2011 | UTN11070106 | |
Magnus Heinason, Færeyjar | Havstovan, Færeyjar | 04.-16.05.2011 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Síldar-, kolmunna- og umhverfisrannsóknir | 17.02.2011 | 05.04.2011 | UTN11020145 | |
Pelagia, Holland | NIOZ Royal Netherlands Institute for Sea Reasearch, Holland | 07.-22.07.2011 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknir á efnum í sjávarseti í tengslum við loftslagsbreytingar | 10.01.2011 | 07.04.2011 | UTN11010142 | |
Pelagia, Holland | NIOZ Royal Netherlands Institute for Sea Reasearch, Holland |
04.04.-04.05.2011 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknir á svifþörungum í hafi og eðlisþáttum og lagskiptingu sjávar | 24.09.2010 | 28.10.2010 | UTN10090225 | Hlekkur |
Talisker, Bretland | NERC / National Environment Research Council | 01.06.-31.07.2011 | Hlekkur | Haffræði | Ómannaður rannsóknakafbátur stundar sjórannsóknir í íslenskri efnahagslögsögu djúpt suður af landinu. Rannsóknirnar tengjast langtímavöktun umhverfis á umræddum slóðum | 09.05.2011 | 01.06.2011 | UTN11050065 | |
James Cook, Bretland | NOCS/NERC, Bretland | 09.05.-12.06.2011 | Hlekkur | 01.12.2010 | 03.05.2011 | UTN10120004 | |||
Discovery, Bretland | Natural Environment Research Council, Bretland |
15.05.-02.06.2011 |
Hlekkur | Haffræði | Rannsóknir á hafstraumum, seltu og ýmsum eðliseiginleikum sjávar | 08.10.2010 | 28.10.2010 | UTN10100052 | |
Meteor, Þýskaland | Institut für Meereskunde / University of Hamburg, Þýskaland | 27.08.-28.09.2011 | Hlekkur |
Haffræði Líffræði |
Rannsóknir á lífríki og hafi | 08.02.2011 | 05.04.2011 | UTN11020070 | |
Meteor, Þýskaland | IFM-GEOMAR / University of Kiel, Þýskaland | 05.-25.08.2011 | Hlekkur |
Haffræði Líffræði |
Rannsóknir á lífríki og hafi | 24.01.2011 | 05.04.2011 | UTN11010262 | |
Walther Herwig III, Þýskaland | Federal Office for Agriculture and Food, Þýskaland | 20.06.-19.07.2011 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á úthafskarfastofninum | 13.01.2011 | 05.04.2011 | UTN11010171 | |
Knorr, Bandaríkin | Woods Hole Oceanographic Institution, Bandaríkin | 19.08.-24.09.2011 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknir á hafstraumum | 09.02.2011 | 25.07.2011 | UTN11020079 | |
Vilnyus, Rússland | 01.06.-31.07.2011 | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á karfastofninum | 30.12.2010 | 28.04.2011 | MOS11010006 | |||
Akademik Ioffe, Rússland | 13.-30.06.2011 | Hlekkur | CLIVAR | 29.03.2011 | 05.05.2011 | MOS11010006 | |||
Akademik Sergey Vavilov, Rússland | 01.-15.09.2011 | Hlekkur | 30.03.2011 | 09.05.2011 | MOS11010006 | ||||
Akademik Sergey Vavilov, Rússland | 14.-30.05.2011 | Hlekkur | CLIVAR | 30.03.2011 | 05.05.2011 | MOS11010006 |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
Finnur Fríði, Færeyjar | Fiskirannsóknarstovan, Færeyjar | 07.07.-21.07.2010 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Makrílrannsóknir | 07.07.2010 | 08.07.2010 | UTN10070036 | |
Octopus, Cayman-eyjum, vegna kafbátsins Pagoo | Octopus | Júlí og ágúst 2010 | Haffræði | Umhverfisrannsóknir | 02.07.2010 | 26.07.2010 | UTN10070018 | ||
Dana, Danmörk | DTU-Institute for Aquatic Resources, Danmörk | 28.05.-05.06.2010 | Hlekkur | Haffræði | Kennsluleiðangur í töku og úrvinnslu sýna fyrir nemendur í hafrannsóknafræðum |
27.05.2010 | 28.05.2010 | UTN10050244 | |
Pelagia, Holland | NIOZ Royal Netherlands Institute for Sea Research, Holland | 03.04.-25.05.2010 | Hlekkur |
Líffræði Haffræði |
Rannsókn á lagskiptingu sjávar og vistfræði svifþörunga á hafsvæðinu frá Kanaríeyjum til Íslands og áhrif loftslagsbreytinga á efnafræðilega og lífeðlisfræðilega grunnþætti í vistfræði og lífkeðju sjávarins | 21.10.2009 / 09.11.2009 | 26.11.2009 | UTN09100227 | |
G.O. Sars, Noregur | 01.-05.06.2010 | Ekki tiltæk | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á norsk-íslenskri síld (lítið mældist af síld í leiðöngrum og G.O. Sars þurfti að komast með hraði inn í íslenska lögsögu til að athuga hvort að mælingar væru réttar og hvort að síldarsýking gæti verið ástæðan) | 01.06.2010 | 01.06.2010 | UTN10060005 | ||
Håkon Mosby, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 10.-12.06.2010 | Hlekkur | Jarðfræði | Botnrannsóknir og bergmálsmælingar á botnlögum og berggrunni í landgrunni Íslands | 31.05.2010 | 04.06.2010 | UTN10050263 | |
Brennholm, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 15.07.-06.08.2010 | Hlekkur | Líffræði | Vistfræðilegar rannsóknir með áherslu á sýnatökur af dýrasvifi og uppsjávarfiskum ásamt könnun á útbreiðslu sjávarspendýra | 26.05.2010 | 04.06.2010 | UTN10050232 | |
Libas, Noregur | Institute of Marine Reasearch, Noregur | 15.07.-06.08.2010 | Hlekkur |
Haffræði Fiskrannsóknir |
Rannsóknir á vistfræði hafsins austur og norður af Íslandi með áherslu á samspil og samkeppni mikilvægra uppsjávartegunda eins og makríls, síldar og kolmunna, m.a. með hliðsjón af fæðuframboði og afráni | 23.03.2010 | 19.04.2010 | UTN10030302 | |
James Cook, Bretland | Natural Environment Research Council, Bretland | 16.07.-10.08.2010 | Hlekkur | Jarðfræði | Jarðeðlisfræðilegar athuganir og bergmálsmælingar á alþjóðlegu hafsvæði á Reykjaneshryggnum og einnig innan lögsögunnar milli Íslands og Grænlands. Tilgangurinn er hugsanleg olíuvinnsla í framtíðinni | 19.01.2010 | 27.05.2010 | UTN10010219 | |
Discovery, Bretland | Natural Environment Research Council, Bretland | 10.05.-28.05.2010 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknir á hafstraumum og seltu og öðrum eðlisþáttum sjávar í norðurhöfum | 19.10.2009 | 30.11.2009 | UTN09100246 | |
Discovery, Bretland | Natural Environment Research Council, Bretland |
28.04.-10.05.2010 04.07.-11.08.2010 |
Hlekkur | Líffræði | Rannsókn á áhrifum styrkleika járns á vöxt svifþörunga í Norður-Atlantshafi | 19.10.2009 | 30.11.2009 | UTN09100245 | |
Meteor, Þýskaland | Institut für Meereskunde / University of Hamburg | 02.07.-02.08.2010 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknir á hafstraumum og efnisflutningum innan íslenskrar lögsögu | 14.12.2009 | 17.03.2010 | UTN09120108 | |
Polarstern, Þýskaland | Stiftung Alfred-Wegener Institut für Polar- und Meeresforschung, Þýskaland | 31.07.-10.10.2010 | Hlekkur | Haffræði | Skip á leið til Baffin Bay en mælitæki eru í gangi á meðan siglt er um íslenska lögsögu | 19.01.2010 | 24.02.2010 | UTN09120071 | |
Hegur, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 20.07.-31.08.2010 | Hlekkur | Haffræði | Hvalatalningar á hafsvæðinu norðaustan við Ísland og á Jan Mayen hryggnum | 28.06.2010 / 08.07.2010 | 06.07.2010 | UTN10060253 |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
Finnur Fríði, Færeyjar | Havstovan, Færeyjar | 15.-25.07.2009 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsókn á útbreiðslu makríls í norðurhöfum | 10.07.2009 | 14.07.2009 | UTN09070057 | |
Magnus Heinason, Færeyjar | Fiskirannsóknarstovan, Færeyjar | 29.04.-13.05.2009 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Fylgst með göngum síldar og kolmunna snemmsumars eftir hrygningu | 30.04.2009 | 11.05.2009 | UTN09050048 | |
Pelagia, Holland | NIOZ Royal Netherlands Institute for Sea Research, Holland | 14.07.-11.08.2009 | Hlekkur |
Líffræði Haffræði |
STRATIPHYT rannsóknin á svifþörungasamfélögum í tengslum við hnattræna hlýnun | 30.01.2009 | 20.04.2009 | UTN09020007 | Hlekkur |
Libas, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 15.07.-06.08.2009 | Hlekkur |
Líffræði Haffræði |
Sýnatökur úr dýrasvifi, makríl, síld, laxi og kolmunna auk sjávarspendýra | 23.02.2009 | 03.04.2009 | UTN09020252 | |
G.O. Sars, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 28.05.-11.08.2009 | Hlekkur |
Líffræði Haffræði |
Eðlisfræði-, efnafræði- og líffræðileg kortlagning á norðurhöfum | 02.12.2008 | 27.01.2009 | UTN08120027 | |
Discovery, Bretland | Scottish Association for Marine Science, Bretland | 11.06.-03.07.2009 | Hlekkur | Haffræði | Sýnataka til að athuga eðliseiginleika sjávar (hitastig, seltu, straumhraða) í norðurhöfum | 29.12.2008 | 27.01.2009 | UTN08120021 | |
Polarstern, Þýskaland | Stiftung Alfred-Wegener-Institut für Polar- und Meeresforschung | 05.09.-25.09.2009 | Hlekkur | Haffræði | Skip á leið til norðvestur Grænlands en mælitæki eru í gangi á meðan siglt er um íslenska lögsögu | 11.02.2009 | 21.04.2009 | UTN09020139 | |
Walter Herwig III, Þýskaland | Bundesanstalt für Landwirtschaft und Ernährung, Þýskaland | 04.06.-06.07.2009 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á úthafskarfa | 29.12.2008 | 27.01.2009 | UTN08120194 | |
Maria S. Merian, Þýskaland | Institut für Meereskunde / University of Hamburg, Þýskaland |
13.05.-15.06.2009 18.06.-12.07.2009 |
Hlekkur | Jarðfræði | Jarðeðlisfræðilegar rannsóknir | 21.11.2008 | 16.03.2009 | UTN08110174 | |
Vilnius, Rússland | Polar Research Institute of Marine Fisheries and Oceanography, Rússland | 01.06.-25.07.2009 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir og könnun á stofni úthafskarfa suður og suð-vestur af Íslandi | 03.03.2009 | 24.03.2009 | UTN09030025 |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
Dana, Danmörk | DTU-Institute for Aquatic Resources, Danmörk | 05.08.-13.08.2008 | Hlekkur | 15.05.2008 | 07.07.2008 | UTN08050123 | |||
Magnus Heinason, Færeyjar | Fiskirannsóknarstovan, Færeyjar | 05.-15.07.2008 | Hlekkur | 16.04.2008 | 20.05.2008 | UTN08040249 | |||
Celtic Explorer, Írland | Marine Institute, Írland | 21.04.-15.05.2008 | Hlekkur | Jarðfræði | Jarðfræðirannsóknir (m.a. fjölgeisla-dýptarmælingar) suðvestur af landinu | 29.02.2008 | 10.04.2008 | UTN08020261 | |
Geosund og Geograph, Noregur | Farice ehf. / DOF Subsea Norway AS | Febrúar - Júní 2008 | Hlekkur | Möguleikar á lagningu sæstrengs til Danmerkur kannaðir. Mælt er dýpi og halli, ásamt þykkt mjúkra jarðlaga. Einnig gerð þrívíð mynd af botninum á fyrirhugaðri strengleið |
08.01.2008 14.03.2008 Beiðni um framlengingu 06.06.2008 Beiðni um framlengingu
|
30.01.2008 Framlengt 31.03.2008/ Framlengt 13.06.2008
|
UTN08010088 | ||
Johan Hjort, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 22.05.-08.06.2008 | Hlekkur | 12.12.2007 | 29.01.2008 | UTN07120088 | |||
Discovery, Bretland | Natural Environment Research Council, Bretland | 07.-25.04.2008 | Hlekkur | 17.10.2007 | 17.03.2008 | UTN07100168 | |||
Walther Herwig III, Þýskaland | Bundesanstalt für Landwirtschaft und Ernährung, Þýskaland | 29.08.-19.09.2008 | Hlekkur | 04.04.2008 | 30.04.2008 | UTN08040036 | |||
Polarstern, Þýskaland | Stiftung Alfred-Wegener-Institut für Polar- und Meeresforschung, Þýskaland | 12.08.-19.10.2008 | Hlekkur | Haffræði | Rannsóknir á hafstraumum norður af landinu (við Grænland og Svalbarða) | 15.02.2008 | 30.04.2008 | UTN08020131 | |
Knorr, Bandaríkin | Woods Hole Oceanographic Institution, Bandaríkin | 03.10.-30.10.2008 | Hlekkur | 25.02.2008 | 16.09.2008 | UTN08080117 | |||
Knorr, Bandaríkin | Woods Hole Oceanographic Institution, Bandaríkin |
17.03.-31.05.2008 | Hlekkur | 24.10.2007 | 08.02.2008 | UTN07100210 |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
|
Magnus Heinason, Færeyjar | Fiskirannsóknarstovan, Færeyjar | 03.-08.10.2007 | Hlekkur | 12.09.2007 | 24.09.2007 | UTN07090072 | ||||
Pelagia, Holland | Royal Netherlands Institute for Sea Research (NIOZ), Holland | 25.10.-19.11.2007 | Hlekkur | 10.07.2007 | 13.09.2007 | UTN07070098 | ||||
Thor Chaser, Sankti Vinsent og Grenadínur | Føroya Náttúrugripasavn, Færeyjar | 28.06.-25.07.2007 | Hlekkur |
06.06.2007 (leyfisbeiðni fyrir Sancy) 28.06.2007 (breytt um skip) |
15.06.2007 (leyfisveiting fyrir Sancy) 29.06.2007 (leyfisveiting fyrir Thor Chaser) |
UTN07060050 | ||||
Commander Jack, Bahamaeyjar | GEUS, The Geological Survey of Denmark and Greenland, Danmörk | 15.06.-15.07.2007 | Hlekkur | 31.05.2007 | 12.06.2007 | UTN07060009 | ||||
OGS Explora, Ítalía | Tele Greenland / Míla / Eignarhaldsfélagið Farice / Hibernia Atlantic | 15.06.-15.11.2007 | Haffræði | Rannsókn á botngerð og kortlagningu hafsbotnsins milli Íslands og Grænlands vegna fyrirhugaðs sæstrengs milli landanna |
26.05.2007 12.09.2007 (beiðni um framlengingu) 12.10.2007 (beiðni um framlengingu) |
07.06.2007 24.09.2007 (rannsóknarleyfi framlengt) 17.10.2007 (rannsóknarleyfi framlengt) |
UTN07050198 | |||
Håkon Mosby, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 18.09.-08.10.2007 | Hlekkur | 08.07.2007 | 12.07.2007 | UTN07060061 | ||||
Libas, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 15.07.-06.08.2007 | Hlekkur | 10.05.2007 | 15.06.2007 | UTN07050082 | ||||
Eros, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 15.07.-06.08.2007 | Hlekkur | 10.05.2007 | 24.05.2007 | UTN07050081 | ||||
G.O. Sars, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 01.06.-21.06.2007 | Hlekkur | 09.01.2007 | 11.04.2007 | UTN07010125 | ||||
G.O. Sars, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 24.04.-21.05.2007 | Hlekkur | 08.01.2007 | 10.04.2007 | UTN07010093 | ||||
Nordsyssel, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 10.03.-10.04.2007 | Hlekkur | 27.12.2006 | 16.01.2007 | UTN06120182 | ||||
Discovery, Bretland | National Oceanography Centre, Bretland | 24.07.-09.09.2007 | Hlekkur | 27.02.2007 | 04.07.2007 | UTN07020246 | ||||
Discovery, Bretland | Natural Environment Research Council, Bretland | 23.03.-13.04.2007 | Hlekkur | 20.09.2006 | 21.02.2007 | UTN06090215 | ||||
Maria S. Merian, Þýskaland | Institut für Meereskunde / University of Hamburg, Þýskaland | 29.08.-15.09.2007 | Hlekkur | 09.08.2007 | 24.08.2007 | UTN07080062 | ||||
Maria S. Merian, Þýskaland | Institut für Meereskunde / University of Hamburg, Þýskaland |
06.07.-16.07.2007 | Hlekkur | 02.01.2007 | 27.06.2007 | UTN07010016 |
|
|||
Walther Herwig III, Þýskaland | Bundesanstalt für Landwirtschaft und Ernährung, Þýskaland | 14.06.-13.07.2007 | Hlekkur | 29.11.2006 | 10.01.2007 | UTN06110241 | ||||
Smolensk, Rússland | Polar Research Institute of Marine Fisheries and Oceanography (PINRO), Rússland | 01.06.-31.07.2007 | Hlekkur | Fiskrannsóknir | Rannsóknir á karfastofnum | 22.06.2007 | 25.06.2007 | UTN07060126 | ||
Knorr, Bandaríkin | Woods Hole Oceanographic Institution, Bandaríkin |
28.05.-21.07.2007 |
Hlekkur | Jarðfræði | Jarðfræðirannsóknir suðvestur af landinu |
07.11.2006 07.12.2006 (breyting á tímasetningu leiðangurs) 28.02.2007 (breyting á tímasetningu leiðangurs) |
22.05.2007 | UTN06110063 | ||
Heiðhvolfsloftbelgir / Scientific Balloons | Ríkisgeimrannsóknarstofnunin CNES, Frakkland | 18.08.2006 | 06.11.2006 | UTN06080144 |
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
||||
Paamiut, Grænland | Greenland Institute of Natural Resources, Grænland | 01.-05.10.2006 | Hlekkur | 21.08.2006 | 29.09.2006 | UTN06080131 | |||||||
Magnus Heinason, Færeyjar | Fiskirannsóknarstovan, Færeyjar | 19.-31.01.2006 | Hlekkur | 17.01.2006 | 17.01.2006 | UTN06010238 | |||||||
Magnus Heinason, Færeyjar | Fiskirannsóknarstovan, Færeyjar | 03.-17.05.2006 | Hlekkur | 14.12.2005 | 02.01.2006 | UTN05120140 | |||||||
G.O. Sars, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 20.06.-09.07.2006 | Hlekkur | 19.06.2006 | 21.06.2006 | UTN06060102 | |||||||
Libas og Endre Dyrøy, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 15.07.-06.08.2006 | Hlekkur | 15.03.2006 | 31.03.2006 | UTN06030120 | |||||||
G.O. Sars, Noregur | Institute of Marine Research, Noregur | 10.07.-03.08.2006 | Hlekkur | 23.02.2006 | 29.03.2006 | UTN06020230 | |||||||
Discovery, Bretland | Natural Environment Research Council, Bretland | 06.11.-14.12.2006 | Hlekkur | 15.06.2006 | 28.09.2006 | UTN06060078 | |||||||
James Clark Ross, Falklandseyjar (Bretland) | Institute of Marine Research, Noregur |
25.06-01.07.2006 21.07.-25.07.2006 |
Hlekkur | 03.04.2006 | 02.06.2006 | UTN06040030 | |||||||
Discovery, Bretland | National Oceanography Centre, Bretland | 11.-31.10.2006 | Hlekkur | 31.03.2006 | 02.06.2006 | UTN06030245 | |||||||
Discovery, Bretland | Institut für Meereskunde | 05.09.-07.10.2006 | Hlekkur | 13.03.2006 | 05.05.2006 | UTN06030105 | |||||||
Maria S. Merian, Þýskaland | Institut für Meereskunde / University of Hamburg | 22.05-26.06.2006 | Hlekkur | 07.12.2005 | 16.01.2006 | UTN05120062 | |||||||
Maria S. Merian, Þýskaland | Institut für Meereskunde / University of Hamburg |
20.08.-17.09.2006 | Hlekkur | 22.02.2006 | 04.08.2006 | UTN06040063 | |||||||
|
|||||||||||||
Skip og þjóðerni |
Framkvæmdaraðili rannsóknar |
Tímabil rannsóknar |
Umsókn |
Flokkar |
Tegund leiðangurs |
Dagsetning umsóknar |
Dagsetning leyfisveitingar |
Málsnúmer |
Skýrsla |
Nysleppen, Noregur | 30.06.-10.08.2005 | 13.06.2005 | UTN05030070 | ||||||
Thorsteinson, Noregur | 22.06.-22.08.2005 | 13.06.2005 | UTN05030069 | ||||||
?????? | 10.10.2005 | UTN05040140 | |||||||
?????? | 10.08.2005 | UTN05040139 | |||||||
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.